Dýr mahóníklæðning English Pub slapp við vatnselginn Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2019 11:08 English Pub er á jarðhæð Austurstrætis 12. Hér má sjá hann að vetri til. Vísir/Hanna Töluvert vatn flæddi á milli fjögurra hæða á Austurstræti 12 í morgun. Nú á tólfta tímanum hefur slökkviliði tekist að þurrka upp þorra vatnsins en áætlað er að það hafi náð upp í ökkla þegar mest var á efri hæðum hússins. Lekinn er rakinn til þvottavélar á efstu hæð hússins, þar sem skemmtistaðinn Vinnustofu Kjarvals er að finna. Talið er að töluvert vatn hafi lekið úr henni í nótt og fram undir morgun. Arnar Þór Gíslason, einn eigenda barsins English Pub á jarðhæðinni, segir þannig að það hafi ekki verið fyrr en klukkan 7 í morgun sem vatnsskynjari í kjallara hússins hafi gert þeim viðvart. Hann ásamt öðrum aðstandendum barsins og slökkviliði hafa staðið í ströngu við að dæla upp vatni úr kjallara hússins, þar sem finna má lager og salerni, allar götur síðan. Nú sjái hins vegar fyrir endann á því og gerir hann ekki ráð fyrir öðru en að English Pub opni í hádeginu venju samkvæmt. Arnar telur mikla mildi að tjónið hafi ekki orðið meira á barnum sjálfum. Eigendur staðarins hafi nýlega ráðist í dýrar framkvæmdir, til að mynda klætt hann allan í mahóní-við, sem hafi nær alfarið sloppið. Svo virðist sem vatnið hafi lekið meðfram stokkum og beint niður í kjallarann, þar sem gifsveggir á lagernum hafi skemmst. Hálfdán Steinþórsson, einn eigenda Vinnustofu Kjarvals, segir að sama skapi að betur hafi farið en á horfðist. Tjónið á staðnum sé ekki mikið þrátt fyrir vatnsmagnið. Reykjavík Slökkvilið Veitingastaðir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Töluvert vatn flæddi á milli fjögurra hæða á Austurstræti 12 í morgun. Nú á tólfta tímanum hefur slökkviliði tekist að þurrka upp þorra vatnsins en áætlað er að það hafi náð upp í ökkla þegar mest var á efri hæðum hússins. Lekinn er rakinn til þvottavélar á efstu hæð hússins, þar sem skemmtistaðinn Vinnustofu Kjarvals er að finna. Talið er að töluvert vatn hafi lekið úr henni í nótt og fram undir morgun. Arnar Þór Gíslason, einn eigenda barsins English Pub á jarðhæðinni, segir þannig að það hafi ekki verið fyrr en klukkan 7 í morgun sem vatnsskynjari í kjallara hússins hafi gert þeim viðvart. Hann ásamt öðrum aðstandendum barsins og slökkviliði hafa staðið í ströngu við að dæla upp vatni úr kjallara hússins, þar sem finna má lager og salerni, allar götur síðan. Nú sjái hins vegar fyrir endann á því og gerir hann ekki ráð fyrir öðru en að English Pub opni í hádeginu venju samkvæmt. Arnar telur mikla mildi að tjónið hafi ekki orðið meira á barnum sjálfum. Eigendur staðarins hafi nýlega ráðist í dýrar framkvæmdir, til að mynda klætt hann allan í mahóní-við, sem hafi nær alfarið sloppið. Svo virðist sem vatnið hafi lekið meðfram stokkum og beint niður í kjallarann, þar sem gifsveggir á lagernum hafi skemmst. Hálfdán Steinþórsson, einn eigenda Vinnustofu Kjarvals, segir að sama skapi að betur hafi farið en á horfðist. Tjónið á staðnum sé ekki mikið þrátt fyrir vatnsmagnið.
Reykjavík Slökkvilið Veitingastaðir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira