Átta hundruð ára skessa í skóm númer níutíu Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 7. júlí 2019 22:21 Tröllkonan Súvitra er átta hundruð ára, notar skó númer níutíu og er með horn á höfði. Hún hefur haldið sig síðustu mánuði í Íshúsi Hafnarfjarðar þar sem heil fjölskylda hefur unnið að henni. Fyrirmynd Súvitru er byggð á teikningu eftir Brian Pilkington en sonur hans skapaði sjálft tröllið. Skessan Súvitra varð til í hugarheimi Brian Pilkingtons rithöfundar og myndskreytis en skessan tekur á móti gestum á sýningunni Fly Over Iceland sem opnar í sumar og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni en sonur hans er þrívíddahönnuður og var fenginn í að móta skessuna. Hann hefur unnið að verkefninu síðan í febrúar og öll fjölskyldan hefur hjálpast að. Brian segir að skessan sé eins og öll tröllin í sögunum hans. „Hún er bara venjulegt tröll, ekkert vond en gefur góð ráð ef þú hlustar á þau. Hún er ekki vond,“ segir Brian. Daniel Adam Pilkington, sonur Brian, er þrívíddarhönnuður og þrívíddarprentaði hauskúpu Súvitra. Eftirlíkingin er mjög nákvæm en þar má sjá allar hrukkur tröllkonunnar. „Ég vil meina að þetta sé næst því sem ég persónulega kemst að því að fæða barn.“ Hafnarfjörður Menning Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Tröllkonan Súvitra er átta hundruð ára, notar skó númer níutíu og er með horn á höfði. Hún hefur haldið sig síðustu mánuði í Íshúsi Hafnarfjarðar þar sem heil fjölskylda hefur unnið að henni. Fyrirmynd Súvitru er byggð á teikningu eftir Brian Pilkington en sonur hans skapaði sjálft tröllið. Skessan Súvitra varð til í hugarheimi Brian Pilkingtons rithöfundar og myndskreytis en skessan tekur á móti gestum á sýningunni Fly Over Iceland sem opnar í sumar og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni en sonur hans er þrívíddahönnuður og var fenginn í að móta skessuna. Hann hefur unnið að verkefninu síðan í febrúar og öll fjölskyldan hefur hjálpast að. Brian segir að skessan sé eins og öll tröllin í sögunum hans. „Hún er bara venjulegt tröll, ekkert vond en gefur góð ráð ef þú hlustar á þau. Hún er ekki vond,“ segir Brian. Daniel Adam Pilkington, sonur Brian, er þrívíddarhönnuður og þrívíddarprentaði hauskúpu Súvitra. Eftirlíkingin er mjög nákvæm en þar má sjá allar hrukkur tröllkonunnar. „Ég vil meina að þetta sé næst því sem ég persónulega kemst að því að fæða barn.“
Hafnarfjörður Menning Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira