Doktor Ásgeir Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 27. júlí 2019 10:45 Val á nýjum Seðlabankastjóra hlaut alltaf að verða umdeilt. Starfið er mjög mikilvægt og miklu skiptir að sá sem í þeim stól situr hafi vit og festu til að taka mikilvægar ákvarðanir á ögurstundum í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ekki er annað að sjá en að staðið hafi verið mjög fagmannlega að valinu á dr. Ásgeiri Jónssyni. Hæfisnefnd taldi hann einn fjögurra sem best væru hæfir til að gegna embættinu og eftir viðtöl og yfirferð forsætisráðherrans var hann valinn seðlabankastjóri. Gott mál. Einhverjir hafa stigið fram og talið það mjög óeðlilegt að einstaklingur sem hafði unnið í bankakerfinu fyrir hrun tæki við slíku embætti. Eins og vanalega eru stór orð látin falla í kommentakerfunum og margir reiðir og æstir. Ég er mjög ósammála slíku tali. Embætti sérstaks saksóknara var sett á laggirnar til að rannsaka þau brot sem hugsanlega voru framin í aðdraganda hrunsins eða í hamförunum sem því fylgdu. Það var nauðsynlegt að gera, en hugmyndin var ekki sú að allir þeir sem höfðu unnið á fjármálamarkaði fyrir árið 2008 og ekki brotið af sér, ættu aldrei að koma aftur að slíkum störfum. Þvert á móti má ætla að ýmsir þeir sem voru í hringiðu þeirra atburða hafi þar öðlast mjög dýrmæta reynslu. Er ekki einmitt skynsamlegt að þjóðfélagið nýti sér reynslu þessara einstaklinga, fremur en að byggja eingöngu á þeim sem litla reynslu hafa og eru þar með jafnvel líklegri til að endurtaka mistökin sem leiddu til hrunsins? Reyndar segja menn að fjármálakreppur komi öllum alltaf á óvart, nema snillingunum sem sáu þær fyrir eftirá. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Seðlabankinn Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Sjá meira
Val á nýjum Seðlabankastjóra hlaut alltaf að verða umdeilt. Starfið er mjög mikilvægt og miklu skiptir að sá sem í þeim stól situr hafi vit og festu til að taka mikilvægar ákvarðanir á ögurstundum í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ekki er annað að sjá en að staðið hafi verið mjög fagmannlega að valinu á dr. Ásgeiri Jónssyni. Hæfisnefnd taldi hann einn fjögurra sem best væru hæfir til að gegna embættinu og eftir viðtöl og yfirferð forsætisráðherrans var hann valinn seðlabankastjóri. Gott mál. Einhverjir hafa stigið fram og talið það mjög óeðlilegt að einstaklingur sem hafði unnið í bankakerfinu fyrir hrun tæki við slíku embætti. Eins og vanalega eru stór orð látin falla í kommentakerfunum og margir reiðir og æstir. Ég er mjög ósammála slíku tali. Embætti sérstaks saksóknara var sett á laggirnar til að rannsaka þau brot sem hugsanlega voru framin í aðdraganda hrunsins eða í hamförunum sem því fylgdu. Það var nauðsynlegt að gera, en hugmyndin var ekki sú að allir þeir sem höfðu unnið á fjármálamarkaði fyrir árið 2008 og ekki brotið af sér, ættu aldrei að koma aftur að slíkum störfum. Þvert á móti má ætla að ýmsir þeir sem voru í hringiðu þeirra atburða hafi þar öðlast mjög dýrmæta reynslu. Er ekki einmitt skynsamlegt að þjóðfélagið nýti sér reynslu þessara einstaklinga, fremur en að byggja eingöngu á þeim sem litla reynslu hafa og eru þar með jafnvel líklegri til að endurtaka mistökin sem leiddu til hrunsins? Reyndar segja menn að fjármálakreppur komi öllum alltaf á óvart, nema snillingunum sem sáu þær fyrir eftirá.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar