Sendu heilsustykki með pöntun í yfirstærð Sylvía Hall skrifar 24. júlí 2019 14:21 Fataverslunin hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir uppátækið. Vísir/Getty Fataverslunin Forever 21 hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa heilsustykki frá Atkins með pöntunum fyrirtækisins. Konur sem höfðu verslað föt í svokölluðum „yfirstærðum“ frá fyrirtækinu vöktu athygli á málinu á samfélagsmiðlum. „Hvað eruð þið að reyna að segja mér Forever 21? Að ég sé feit, eigi að grennast? Sendið þið þetta líka til þeirra sem eru ekki í yfirstærð?“ skrifar einn ósáttur viðskiptavinur á Twitter. Hún hafði ákveðið að panta sér föt frá versluninni eftir að hafa farið úr stærð 24 niður í 18.I went from a size 24 to 18, still a plus size girl, so I ordered jeans from @Forever21 Opened the package, when I looked inside I see this Atkins bar. What are you trying to Tell me Forever 21, I’m FAT, LOSE WEIGHT? do you give these to NON-PLUS SIZE WOMEN as well? pic.twitter.com/ds8kUTs7T7 — MissGG (@MissGirlGames) July 19, 2019 Forever 21 hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins og beðist afsökunar. Þau segjast hafa sent slík heilsustykki með öllum pöntunum, ekki einungis þeim sem voru í yfirstærð. Heilsustykkin höfðu verið hugsuð sem óvæntur glaðningur til viðskiptavina. „Gjöfin sem um ræðir fylgdi með öllum pöntunum, óháð stærðum og tegundum, í stuttan tíma og hefur nú verið fjarlægð,“ segir í yfirlýsingunni. Þau segjast harma það ef einhverjir móðguðust vegna þessa. Svör fyrirtækisins hafa ekki fullnægt öllum og segja margir gjöfina vera óviðeigandi, sama hvort hún hafi verið send á alla eða einungis afmarkaðan hóp. Samantha Puc, ritstjóri, segir á Twitter-síðu sinni að gjöfin sendi hættuleg skilaboð til viðskiptavina fyrirtækisins. „Það er greinilegt að Forever 21 sendir Atkins-stykki með öllum pöntunum sínum sem sendir gríðarlega hættuleg skilaboð til allra viðskiptavina þeirra. Það er ekki einungis fitusmánun heldur gæti einnig ýtt undir átröskunareinkenni fólks af öllum stærðum. Þetta er jafn hættulegt og þetta er óviðeigandi,“ skrifar Puc.Apparently @Forever21 sends out Atkins bars with all of its orders, which sends a wildly dangerous message to ALL of its customers. Not only is it fatshaming, it could also trigger people of all sizes who have EDs. This is as dangerous as it is inappropriate. https://t.co/gPfr3jMUK4 — Samantha Puc (@theverbalthing) July 23, 2019 Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fataverslunin Forever 21 hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa heilsustykki frá Atkins með pöntunum fyrirtækisins. Konur sem höfðu verslað föt í svokölluðum „yfirstærðum“ frá fyrirtækinu vöktu athygli á málinu á samfélagsmiðlum. „Hvað eruð þið að reyna að segja mér Forever 21? Að ég sé feit, eigi að grennast? Sendið þið þetta líka til þeirra sem eru ekki í yfirstærð?“ skrifar einn ósáttur viðskiptavinur á Twitter. Hún hafði ákveðið að panta sér föt frá versluninni eftir að hafa farið úr stærð 24 niður í 18.I went from a size 24 to 18, still a plus size girl, so I ordered jeans from @Forever21 Opened the package, when I looked inside I see this Atkins bar. What are you trying to Tell me Forever 21, I’m FAT, LOSE WEIGHT? do you give these to NON-PLUS SIZE WOMEN as well? pic.twitter.com/ds8kUTs7T7 — MissGG (@MissGirlGames) July 19, 2019 Forever 21 hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins og beðist afsökunar. Þau segjast hafa sent slík heilsustykki með öllum pöntunum, ekki einungis þeim sem voru í yfirstærð. Heilsustykkin höfðu verið hugsuð sem óvæntur glaðningur til viðskiptavina. „Gjöfin sem um ræðir fylgdi með öllum pöntunum, óháð stærðum og tegundum, í stuttan tíma og hefur nú verið fjarlægð,“ segir í yfirlýsingunni. Þau segjast harma það ef einhverjir móðguðust vegna þessa. Svör fyrirtækisins hafa ekki fullnægt öllum og segja margir gjöfina vera óviðeigandi, sama hvort hún hafi verið send á alla eða einungis afmarkaðan hóp. Samantha Puc, ritstjóri, segir á Twitter-síðu sinni að gjöfin sendi hættuleg skilaboð til viðskiptavina fyrirtækisins. „Það er greinilegt að Forever 21 sendir Atkins-stykki með öllum pöntunum sínum sem sendir gríðarlega hættuleg skilaboð til allra viðskiptavina þeirra. Það er ekki einungis fitusmánun heldur gæti einnig ýtt undir átröskunareinkenni fólks af öllum stærðum. Þetta er jafn hættulegt og þetta er óviðeigandi,“ skrifar Puc.Apparently @Forever21 sends out Atkins bars with all of its orders, which sends a wildly dangerous message to ALL of its customers. Not only is it fatshaming, it could also trigger people of all sizes who have EDs. This is as dangerous as it is inappropriate. https://t.co/gPfr3jMUK4 — Samantha Puc (@theverbalthing) July 23, 2019
Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira