Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2019 17:53 getty/Nicolas Economou Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Farþegum, sem voru við það að ganga um borð í flugvél BA á Heathrow velli í Lundúnum, var sagt að fluginu væri aflýst og að engin önnur flug yrðu flogin næstu vikuna. Flugfélagið hefur ekki greint frá því hvaða sérstaka öryggisógn veldur þessu. Talsmaður flugvallarins í Kaíró sagði í samtali við BBC að BA hafi enn ekki tilkynnt flugvellinum breytingar á flugferðum sínum. Talsmaður BA sagði: „Við endurskoðum stöðugt öryggisáætlanir okkar á flugvöllum út um allan heim og höfum aflýst flugum til Kaíró næstu sjö daga til öryggis til að hægt sé að meta aðstæður þar betur.“ „Öryggi farþega og starfsmanna okkar er alltaf forgangsmál og við myndum aldrei fljúga nema það væri öruggt.“ Á föstudag uppfærði utanríkisráðuneyti Bretlands ráð til Breta sem ferðast til Egyptalands. Meðal þeirra ráða sem voru uppfærð er viðvörunin: „Það er aukin hryðjuverkaógn gegn flugumferð. Auknar öryggisráðstafanir hafa verið teknar fyrir flug sem fara frá Egyptalandi til Bretlands.“ Bretland Egyptaland Fréttir af flugi Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Farþegum, sem voru við það að ganga um borð í flugvél BA á Heathrow velli í Lundúnum, var sagt að fluginu væri aflýst og að engin önnur flug yrðu flogin næstu vikuna. Flugfélagið hefur ekki greint frá því hvaða sérstaka öryggisógn veldur þessu. Talsmaður flugvallarins í Kaíró sagði í samtali við BBC að BA hafi enn ekki tilkynnt flugvellinum breytingar á flugferðum sínum. Talsmaður BA sagði: „Við endurskoðum stöðugt öryggisáætlanir okkar á flugvöllum út um allan heim og höfum aflýst flugum til Kaíró næstu sjö daga til öryggis til að hægt sé að meta aðstæður þar betur.“ „Öryggi farþega og starfsmanna okkar er alltaf forgangsmál og við myndum aldrei fljúga nema það væri öruggt.“ Á föstudag uppfærði utanríkisráðuneyti Bretlands ráð til Breta sem ferðast til Egyptalands. Meðal þeirra ráða sem voru uppfærð er viðvörunin: „Það er aukin hryðjuverkaógn gegn flugumferð. Auknar öryggisráðstafanir hafa verið teknar fyrir flug sem fara frá Egyptalandi til Bretlands.“
Bretland Egyptaland Fréttir af flugi Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira