Lögmaður Kristjáns Viðars fagnar stefnubreytingu Sighvatur Arnmundsson skrifar 23. ágúst 2019 06:30 Hæstiréttur sýknaði sakborninga 27. september í fyrra. Fréttablaðið/Eyþór „Ég er auðvitað ánægður með stefnubreytinguna sem virðist vera orðin frá yfirlýsingu sáttanefndarinnar í byrjun júlí,“ segir Arnar Þór Stefánsson, lögmaður Kristjáns Viðars Viðarssonar, sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í kvöldfréttum RÚV í gær að hún hefði ákveðið að taka upp þráðinn í málum sem varða skaðabætur til þeirra sem sýknaðir voru. Sérstök sáttanefnd sem skipuð var í málinu sagði 1. júlí síðastliðinn að grund- völlur sátta um bætur hefði brostið. Arnar Þór segir sáttanefndina hafa slegið þann tón að úr því að Guðjón Skarphéðinsson, einn hinna sýknuðu, hefði ákveðið að höfða dómsmál væri allt málið tekið úr sáttaferli. „Það getur aldrei verið þannig að þó að einn fari í dómsmál megi ekki semja við hina. Ég fagna því ef ráðherrann er að bakka út úr því og segja að það sé fyrir hendi sáttavilji hvað hina varðar,“ segir Arnar Þór. Í yfirlýsingu sem forsætisráðuneytið sendi frá sér í gær segir að ríkislögmaður undirbúi nú greinargerð í máli sem höfðað hefur verið fyrir hönd Guðjóns Skarphéðinssonar. Mál annarra sem tengist málinu séu einnig til skoðunar. Arnar Þór staðfestir að bótakrafa hafi verið lögð fram fyrir hönd Kristjáns Viðars í byrjun þessa mánaðar. Fjárhæðin sem farið sé fram á sé að öllum líkindum sú hæsta í Íslandssögunni. Birtist í Fréttablaðinu Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Sjá meira
„Ég er auðvitað ánægður með stefnubreytinguna sem virðist vera orðin frá yfirlýsingu sáttanefndarinnar í byrjun júlí,“ segir Arnar Þór Stefánsson, lögmaður Kristjáns Viðars Viðarssonar, sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í kvöldfréttum RÚV í gær að hún hefði ákveðið að taka upp þráðinn í málum sem varða skaðabætur til þeirra sem sýknaðir voru. Sérstök sáttanefnd sem skipuð var í málinu sagði 1. júlí síðastliðinn að grund- völlur sátta um bætur hefði brostið. Arnar Þór segir sáttanefndina hafa slegið þann tón að úr því að Guðjón Skarphéðinsson, einn hinna sýknuðu, hefði ákveðið að höfða dómsmál væri allt málið tekið úr sáttaferli. „Það getur aldrei verið þannig að þó að einn fari í dómsmál megi ekki semja við hina. Ég fagna því ef ráðherrann er að bakka út úr því og segja að það sé fyrir hendi sáttavilji hvað hina varðar,“ segir Arnar Þór. Í yfirlýsingu sem forsætisráðuneytið sendi frá sér í gær segir að ríkislögmaður undirbúi nú greinargerð í máli sem höfðað hefur verið fyrir hönd Guðjóns Skarphéðinssonar. Mál annarra sem tengist málinu séu einnig til skoðunar. Arnar Þór staðfestir að bótakrafa hafi verið lögð fram fyrir hönd Kristjáns Viðars í byrjun þessa mánaðar. Fjárhæðin sem farið sé fram á sé að öllum líkindum sú hæsta í Íslandssögunni.
Birtist í Fréttablaðinu Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Sjá meira