Fleygðu kaffibolla og kókflösku milli bíla Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 08:06 Það sauð upp úr á Reykjanesbraut í gær. Vísir/Vilhelm Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut síðdegis í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Annar þeirra er sagður hafa snöggreiðst þegar hann sá hvernig hinn hagaði sér í umferðinni. Mennirnir eiga að hafa átt í stuttum samskiptum hvor við annan á rauðu ljósi, sem voru þó ekki til þess fallin að sefa þann arga. Í bræði sinni á ökumaðurinn að hafa kastað kaffibolla út um rúðuna og í bíl „vitleysingsins í umferðinni,“ eins og sá reiði á að hafa lýst honum. Að hans sögn á vitleysingurinn meðal annars að hafa „ekið á strætóakrein og tekið fram úr fimm bifreiðum.“ Pirraði ökumaðurinn segist hafa furðað sig á þessu og því gefið sig á tal við ökuþórinn á rauðu ljósi til að komast að því hvað honum gengi til. Þeim spjalltilraunum var þó tekið fálega - ökuníðingurinn á að hafa sagt að hinn afskiptasami ökumaður „væri ekki lögreglan,“ hrækt á bifreið hans og kastað gosflösku sem hafnaði inni í bílnum. Þá fyrst fauk í forvitna ökumanninn sem á að hafa kastað flöskunni til baka, síðan gripið kaffibolla sem fór sömu leið - „og varð ákoma eftir.“ Bílar Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut síðdegis í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Annar þeirra er sagður hafa snöggreiðst þegar hann sá hvernig hinn hagaði sér í umferðinni. Mennirnir eiga að hafa átt í stuttum samskiptum hvor við annan á rauðu ljósi, sem voru þó ekki til þess fallin að sefa þann arga. Í bræði sinni á ökumaðurinn að hafa kastað kaffibolla út um rúðuna og í bíl „vitleysingsins í umferðinni,“ eins og sá reiði á að hafa lýst honum. Að hans sögn á vitleysingurinn meðal annars að hafa „ekið á strætóakrein og tekið fram úr fimm bifreiðum.“ Pirraði ökumaðurinn segist hafa furðað sig á þessu og því gefið sig á tal við ökuþórinn á rauðu ljósi til að komast að því hvað honum gengi til. Þeim spjalltilraunum var þó tekið fálega - ökuníðingurinn á að hafa sagt að hinn afskiptasami ökumaður „væri ekki lögreglan,“ hrækt á bifreið hans og kastað gosflösku sem hafnaði inni í bílnum. Þá fyrst fauk í forvitna ökumanninn sem á að hafa kastað flöskunni til baka, síðan gripið kaffibolla sem fór sömu leið - „og varð ákoma eftir.“
Bílar Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent