Guðlaugi Þór hótað lífláti vegna þriðja orkupakkans Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2019 13:15 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Fréttablaðið/Stefán Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra hefur verið hótað lífláti í tengslum við þriðja orkupakkann. Hefur verið gripið til öryggisráðstafana í utanríkisráðuneytinu í kjölfar þeirra. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Guðlaugur Þór segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að þessar hótanir séu nú komnar inn á borð Ríkislögreglustjóra.Í vor var birt frétt á vef Eyjunnar þess efnis að Guðlaugur Þór og eiginkona hans Ágústa Johnson hefðu mikla hagsmuni af innleiðingu þriðja orkupakkans. Var því haldið fram að þau gætu hagnast um milljarða gangi áform eftir um Búlandsvirkjun. Ástæðan væri sú að félag í eigu Ágústu eigi jörðina Hemrumörk í Skaftárhreppi.Guðlaugur Þór svaraði þessum fréttaflutningi í vor þar sem hann sagði fjarstæðukennt að bera þessar sakir upp á þau hjónin og væri til marks um málefnafátækt þeirra sem eru á móti þriðja orkupakkanum.Í gær birtist svo frétt á vef Fréttatímans þar sem því var velt upp hvort að þriðji orkupakkinn muni skila Guðlaugi Þór og Ágústu 625 milljónum króna í vasann vegna fyrrnefndra virkjanaáforma. Á vef Fréttablaðsins kemur fram að í umræðu um þessa frétt Fréttatímans á samfélagsmiðlum séu dæmi um að Guðlaugi hafi verið hótað lífláti. Guðlaugur Þór segir í skriflegu svari að hann sé ýmsu vanur en í þess tilfelli sé augljóst hver ásetningurinn er með „þessari svokölluðu fjölmiðlaumfjöllun“. „Hins vegar er okkur ráðlagt að taka líflátshótanir alvarlega. Þær hótanir sem mér hafa borist á samfélagsmiðlum vegna þessarar fréttar hafa þegar verið settar í farveg hjá Ríkislögreglustjóra.“ Alþingi Lögreglumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira
Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra hefur verið hótað lífláti í tengslum við þriðja orkupakkann. Hefur verið gripið til öryggisráðstafana í utanríkisráðuneytinu í kjölfar þeirra. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Guðlaugur Þór segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að þessar hótanir séu nú komnar inn á borð Ríkislögreglustjóra.Í vor var birt frétt á vef Eyjunnar þess efnis að Guðlaugur Þór og eiginkona hans Ágústa Johnson hefðu mikla hagsmuni af innleiðingu þriðja orkupakkans. Var því haldið fram að þau gætu hagnast um milljarða gangi áform eftir um Búlandsvirkjun. Ástæðan væri sú að félag í eigu Ágústu eigi jörðina Hemrumörk í Skaftárhreppi.Guðlaugur Þór svaraði þessum fréttaflutningi í vor þar sem hann sagði fjarstæðukennt að bera þessar sakir upp á þau hjónin og væri til marks um málefnafátækt þeirra sem eru á móti þriðja orkupakkanum.Í gær birtist svo frétt á vef Fréttatímans þar sem því var velt upp hvort að þriðji orkupakkinn muni skila Guðlaugi Þór og Ágústu 625 milljónum króna í vasann vegna fyrrnefndra virkjanaáforma. Á vef Fréttablaðsins kemur fram að í umræðu um þessa frétt Fréttatímans á samfélagsmiðlum séu dæmi um að Guðlaugi hafi verið hótað lífláti. Guðlaugur Þór segir í skriflegu svari að hann sé ýmsu vanur en í þess tilfelli sé augljóst hver ásetningurinn er með „þessari svokölluðu fjölmiðlaumfjöllun“. „Hins vegar er okkur ráðlagt að taka líflátshótanir alvarlega. Þær hótanir sem mér hafa borist á samfélagsmiðlum vegna þessarar fréttar hafa þegar verið settar í farveg hjá Ríkislögreglustjóra.“
Alþingi Lögreglumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Sjá meira