Lausnir á vanda og óvissu Landsréttar eru í skoðun Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 10. september 2019 08:45 Fjórir landsréttardómarar, hafa ekki tekið þátt í dómstörfum frá því MDE komst að þeirri niðurstöðu með dómi að þeir hefðu ekki verið skipaðir í samræmi við lög og þar af leiðandi væru skilyrði réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi ekki uppfyllt þegar þeir sætu í dómi. Vísir/vilhelm Óvissa ríkir enn um stöðu fjögurra dómara við Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu en yfirdeild dómsins mun taka málið til endurskoðunar samkvæmt ákvörðun sem tekin var í Strassborg í gær. „Dómstólasýslan hefur nú til skoðunar hvernig bregðast megi við áframaldandi óvissu og mun koma sínum tillögum til ráðuneytisins á næstunni,“ segir Benedikt Bogason, formaður stjórnar dómstólasýslunnar. Hann vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti. Þegar dómur MDE féll í mars kallaði dómstólasýslan eftir tímabundinni fjölgun dómara við réttinn. Dráttur á meðferð mála við Landsrétt er þegar farinn að gera vart við sig og hafa bæði dómstólasýslan og lögmannafélagið lýst yfir áhyggjum af stöðunni. Fjórir landsréttardómarar, hafa ekki tekið þátt í dómstörfum frá því MDE komst að þeirri niðurstöðu með dómi að þeir hefðu ekki verið skipaðir í samræmi við lög og þar af leiðandi væru skilyrði réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi ekki uppfyllt þegar þeir sætu í dómi. „Það er praktískt úrlausnarefni hvernig best má tryggja starfsemi Landsréttar og ég hef nú þegar óskað eftir nýjum og ítarlegri upplýsingum um fjölda mála og stöðu þeirra við réttinn“, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður dómsmálaráðherra. Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Óvissa ríkir enn um stöðu fjögurra dómara við Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu en yfirdeild dómsins mun taka málið til endurskoðunar samkvæmt ákvörðun sem tekin var í Strassborg í gær. „Dómstólasýslan hefur nú til skoðunar hvernig bregðast megi við áframaldandi óvissu og mun koma sínum tillögum til ráðuneytisins á næstunni,“ segir Benedikt Bogason, formaður stjórnar dómstólasýslunnar. Hann vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti. Þegar dómur MDE féll í mars kallaði dómstólasýslan eftir tímabundinni fjölgun dómara við réttinn. Dráttur á meðferð mála við Landsrétt er þegar farinn að gera vart við sig og hafa bæði dómstólasýslan og lögmannafélagið lýst yfir áhyggjum af stöðunni. Fjórir landsréttardómarar, hafa ekki tekið þátt í dómstörfum frá því MDE komst að þeirri niðurstöðu með dómi að þeir hefðu ekki verið skipaðir í samræmi við lög og þar af leiðandi væru skilyrði réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi ekki uppfyllt þegar þeir sætu í dómi. „Það er praktískt úrlausnarefni hvernig best má tryggja starfsemi Landsréttar og ég hef nú þegar óskað eftir nýjum og ítarlegri upplýsingum um fjölda mála og stöðu þeirra við réttinn“, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður dómsmálaráðherra.
Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira