Breiðablik gæti mætt Lyon í næstu umferð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2019 07:30 Agla María Albertsdóttir lagði upp mark Breiðabliks gegn Spörtu Prag í gær. vísir/daníel Breiðablik gæti mætt Evrópumeisturum síðustu fjögurra ára, Lyon, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri á Spörtu Prag, 0-1, í gær. Blikar unnu fyrri leikinn á Kópavogsvelli, 3-2, og einvígið, 4-2 samanlagt. Dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Breiðablik er í neðri styrkleikaflokknum. Mörg af stærstu liðum Evrópu eru í efri styrkleikaflokknum. Auk Lyon má þar finna lið á borð við Paris Saint-Germain, Barcelona og Wolfsburg sem landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með. Wolfsburg mætti Þór/KA í Meistaradeildinni í fyrra.Í samtali við Vísi eftir leikinn gegn Spörtu Prag í gær sagðist Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, helst vilja mæta Slavia Prag í 16-liða úrslitum. Næstbesti kosturinn væri að mæta Manchester City, félaginu sem hann hefur stutt alla tíð. Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram 16. og 17. október og þeir seinni 30. og 31. október.Liðin sem Breiðablik getur mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar: Lyon Wolfsburg PSG Barcelona Bayern Slavia Prag Manchester City Brøndby Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blikar komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur í Prag Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði Breiðabliki sigur á Spörtu Prag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. september 2019 17:51 Þorsteinn: Væri alveg til í að fara aftur til Prag en annars til Manchester Þjálfari Breiðabliks var hæstánægður með sigurinn á Spörtu Prag. 26. september 2019 18:45 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Breiðablik gæti mætt Evrópumeisturum síðustu fjögurra ára, Lyon, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri á Spörtu Prag, 0-1, í gær. Blikar unnu fyrri leikinn á Kópavogsvelli, 3-2, og einvígið, 4-2 samanlagt. Dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á mánudaginn. Breiðablik er í neðri styrkleikaflokknum. Mörg af stærstu liðum Evrópu eru í efri styrkleikaflokknum. Auk Lyon má þar finna lið á borð við Paris Saint-Germain, Barcelona og Wolfsburg sem landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með. Wolfsburg mætti Þór/KA í Meistaradeildinni í fyrra.Í samtali við Vísi eftir leikinn gegn Spörtu Prag í gær sagðist Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, helst vilja mæta Slavia Prag í 16-liða úrslitum. Næstbesti kosturinn væri að mæta Manchester City, félaginu sem hann hefur stutt alla tíð. Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram 16. og 17. október og þeir seinni 30. og 31. október.Liðin sem Breiðablik getur mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar: Lyon Wolfsburg PSG Barcelona Bayern Slavia Prag Manchester City Brøndby
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blikar komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur í Prag Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði Breiðabliki sigur á Spörtu Prag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. september 2019 17:51 Þorsteinn: Væri alveg til í að fara aftur til Prag en annars til Manchester Þjálfari Breiðabliks var hæstánægður með sigurinn á Spörtu Prag. 26. september 2019 18:45 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Blikar komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur í Prag Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði Breiðabliki sigur á Spörtu Prag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. september 2019 17:51
Þorsteinn: Væri alveg til í að fara aftur til Prag en annars til Manchester Þjálfari Breiðabliks var hæstánægður með sigurinn á Spörtu Prag. 26. september 2019 18:45