Bein útsending: Umdeildir leiðtogar taka fyrstir til máls hjá SÞ Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2019 12:21 Abdel Fattah el-Sisi og Donald Trump eru meðal fyrstu ræðumanna í dag. AP/Evan Vucci Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls. Fyrstu fjórir ræðumennirnir þykja þó áhugaverðari en margir aðrir að þessu sinni. Fyrstur til að taka til máls verður Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, og á eftir honum kemur Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Þar næst stígur Abdel Fattah el-Sisi, forseti Egyptalands, í pontu og því næst Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands. Allir þykja þeir umdeildir og hafa jafnvel verið sakaðir um einræðisburði, þó sumir meira en aðrir. Síðasti ræðumaðurinn í dag er Boris Johnson, umdeildur forsætisráðherra Bretlands, en ekki er víst að hann muni halda ræðu sína. Búið er að boða til þings á morgun eftir að Hæstiréttur Bretlands úrskurðaði að forsætisráðherrann hefði brotið lög þegar hann fékk drottninguna til að fresta þingi í síðasta mánuði.Sjá einnig: Þingfrestun Boris dæmd ólöglegÞema allsherjarþingsins þetta árið er baráttan gegn fátækt, menntun, veðurfarsbreytingar og meðtalning (e: Inclusion). Fjölmiðlar ytra segja þó að Trump muni einbeita sér að því að gagnrýna Íran og reyna að byggja upp samstöðu gegn ríkinu. Þar að auki er hann talinn líklegur til að ræða ástandið í Venesúela og jafnvel samband Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Ræðuhöldin hefjast klukkan eitt og verður hægt að fylgjast með þeim hér að neðan. Bandaríkin Brasilía Egyptaland Sameinuðu þjóðirnar Tyrkland Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls. Fyrstu fjórir ræðumennirnir þykja þó áhugaverðari en margir aðrir að þessu sinni. Fyrstur til að taka til máls verður Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, og á eftir honum kemur Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Þar næst stígur Abdel Fattah el-Sisi, forseti Egyptalands, í pontu og því næst Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands. Allir þykja þeir umdeildir og hafa jafnvel verið sakaðir um einræðisburði, þó sumir meira en aðrir. Síðasti ræðumaðurinn í dag er Boris Johnson, umdeildur forsætisráðherra Bretlands, en ekki er víst að hann muni halda ræðu sína. Búið er að boða til þings á morgun eftir að Hæstiréttur Bretlands úrskurðaði að forsætisráðherrann hefði brotið lög þegar hann fékk drottninguna til að fresta þingi í síðasta mánuði.Sjá einnig: Þingfrestun Boris dæmd ólöglegÞema allsherjarþingsins þetta árið er baráttan gegn fátækt, menntun, veðurfarsbreytingar og meðtalning (e: Inclusion). Fjölmiðlar ytra segja þó að Trump muni einbeita sér að því að gagnrýna Íran og reyna að byggja upp samstöðu gegn ríkinu. Þar að auki er hann talinn líklegur til að ræða ástandið í Venesúela og jafnvel samband Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Ræðuhöldin hefjast klukkan eitt og verður hægt að fylgjast með þeim hér að neðan.
Bandaríkin Brasilía Egyptaland Sameinuðu þjóðirnar Tyrkland Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira