Sífellt fleiri velja sér bíllausan lífsstíl Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. september 2019 21:45 Óvenjulegir ferðamátar voru nýttir til að komast niður eina af helstu umferðargötu borgarinnar í dag þegar Bíllausa gangan var farin. Þátttakendur voru sumir gangandi en aðrir nýttu sér hin ýmsu farartæki líkt og stultur og hjól. Tveir rafvagnar frá Strætó ráku svo lestina. Gangan var farin í tilefni af Bíllausa deginum en hann markar endapunkt Evrópsku samgönguvikunnar. Björn Hákon Sveinsson, formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir gönguna vera farna til að vekja athygli á því að hægt sé að komast leiðar sinnar á margan annan hátt en með bíl. Hann segir sífellt fleiri vera að velja sér bíllausan lífsstíl. „Fólk er að koma á rafhjólum í vinnuna frá Hafnarfirði fjóra daga í vikunnar til dæmis og skilja bílinn eftir heima eða að selja annan bílinn sinn. Það er bara frábær þróun og vonandi fáum við betri innviði til að gera fleirum kleift að nýta sér þetta,“ segir Björn Samgöngur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Óvenjulegir ferðamátar voru nýttir til að komast niður eina af helstu umferðargötu borgarinnar í dag þegar Bíllausa gangan var farin. Þátttakendur voru sumir gangandi en aðrir nýttu sér hin ýmsu farartæki líkt og stultur og hjól. Tveir rafvagnar frá Strætó ráku svo lestina. Gangan var farin í tilefni af Bíllausa deginum en hann markar endapunkt Evrópsku samgönguvikunnar. Björn Hákon Sveinsson, formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir gönguna vera farna til að vekja athygli á því að hægt sé að komast leiðar sinnar á margan annan hátt en með bíl. Hann segir sífellt fleiri vera að velja sér bíllausan lífsstíl. „Fólk er að koma á rafhjólum í vinnuna frá Hafnarfirði fjóra daga í vikunnar til dæmis og skilja bílinn eftir heima eða að selja annan bílinn sinn. Það er bara frábær þróun og vonandi fáum við betri innviði til að gera fleirum kleift að nýta sér þetta,“ segir Björn
Samgöngur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira