„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 15:00 Eftir sigur Vals á HK, 2-0, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn sendu Valsmenn frá sér tilkynningu þar sem fram kom að Ólafur Jóhannesson fengi ekki nýjan samning hjá félaginu. Ólafur vann stóran titil á fyrstu fjórum árum sínum hjá Val en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar og féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Ólihefur skilað frábæru starfi en þetta tímabilið var rosalega erfitt. Eins og við komum inn á áðan með Ágúst [Gylfason] ertu greinilega ekki búinn að vinna þér inn meira en eitt slæmt tímabil og þá er ákveðið að fara í breytingar,“ sagði Reynir Leósson í lokaþætti Pepsi Max-markanna á laugardaginn. „Óli hann á stóran sess í sögu Vals. Hann skilaði fjórum titlum og hefur skemmt okkur með því að búa til frábært Valslið. Þetta er enginn áfellisdómur yfir Óla. Hann er frábær þjálfari.“ Þorvaldur Örlygsson telur að það séu nokkrar vikur síðan Valur ákvað að skipta um þjálfara. „Óli gerði mjög vel hjá Val. En í sumar gekk ekkert upp hjá þeim. Óli er reynslumikill og hefur örugglega á vissum tímapunkti í sumar gert sér grein fyrir að hans tími væri búinn. Ég held að hann hafi fengið staðfestingu á því fyrir nokkru,“ sagði Þorvaldur. Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, hefur verið sterklega orðaður við Val og færeyskir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé búinn skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30 Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Eftir sigur Vals á HK, 2-0, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn sendu Valsmenn frá sér tilkynningu þar sem fram kom að Ólafur Jóhannesson fengi ekki nýjan samning hjá félaginu. Ólafur vann stóran titil á fyrstu fjórum árum sínum hjá Val en í sumar gekk allt á afturfótunum hjá liðinu. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar og féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Ólihefur skilað frábæru starfi en þetta tímabilið var rosalega erfitt. Eins og við komum inn á áðan með Ágúst [Gylfason] ertu greinilega ekki búinn að vinna þér inn meira en eitt slæmt tímabil og þá er ákveðið að fara í breytingar,“ sagði Reynir Leósson í lokaþætti Pepsi Max-markanna á laugardaginn. „Óli hann á stóran sess í sögu Vals. Hann skilaði fjórum titlum og hefur skemmt okkur með því að búa til frábært Valslið. Þetta er enginn áfellisdómur yfir Óla. Hann er frábær þjálfari.“ Þorvaldur Örlygsson telur að það séu nokkrar vikur síðan Valur ákvað að skipta um þjálfara. „Óli gerði mjög vel hjá Val. En í sumar gekk ekkert upp hjá þeim. Óli er reynslumikill og hefur örugglega á vissum tímapunkti í sumar gert sér grein fyrir að hans tími væri búinn. Ég held að hann hafi fengið staðfestingu á því fyrir nokkru,“ sagði Þorvaldur. Heimir Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum, hefur verið sterklega orðaður við Val og færeyskir fjölmiðlar hafa fullyrt að hann sé búinn skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30 Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45
Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30
Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Markakóngur Pepsi Max-deildar karla 2019 lét fráfarandi þjálfara Vals heyra það. 29. september 2019 10:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - HK 2-0 | Valsmenn enda í 6. sæti Valur vann sinn fyrsta leik síðan 7. ágúst þegar HK kom í heimsókn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 18:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti