Bandaríkin geta lagt milljarða tolla á evrópskar vörur eftir úrskurð Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2019 19:38 Deilur Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa snúist um stuðning við flugvélaframleiðendurna Airbus og Boeing. Vísir/EPA Úrskurður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í dag um að Evrópusambandið hafi veitt flugvélaframleiðandanum Airbus ólöglega ríkisstyrki þýðir að Bandaríkjastjórn getur lagt tolla á evrópskar vörur að andvirði allt að 7,5 milljarða dollara. Bandarísk stjórnvöld hafa lengi fett fingur út í niðurgreiðslur til Airbus, keppinautar bandaríska fyrirtækisins Boeing. Kvörtuðu þau fyrst undan framferði Evrópuríkja árið 2004. WTO úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Í úrskurðinum felst að Bandaríkin mega leggja tolla á evrópskar vörur, þá hæstu sem stofnunin hefur leyft frá því að hún var stofnuð. Nefnd stofnunarinnar um lausn deilumála á enn eftir að staðfesta úrskurðinn en breska ríkisútvarpið BBC segir að ekki sé búist við að hún snúi honum við. Tollar Bandaríkjanna gætu náð til allt frá flugvélaparta til osta og lax. Bandaríkjastjórn vildi upphaflega fá að setja tolla á enn fleiri vörur. WTO á enn eftir að úrskurða um kröfu Evrópusambandsins um að leggja tolla á bandarískar vörur vegna aðstoðar Bandaríkjastjórnar við Boeing. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að reynt verði að ná samkomulagi til að binda enda á deiluna. Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Úrskurður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í dag um að Evrópusambandið hafi veitt flugvélaframleiðandanum Airbus ólöglega ríkisstyrki þýðir að Bandaríkjastjórn getur lagt tolla á evrópskar vörur að andvirði allt að 7,5 milljarða dollara. Bandarísk stjórnvöld hafa lengi fett fingur út í niðurgreiðslur til Airbus, keppinautar bandaríska fyrirtækisins Boeing. Kvörtuðu þau fyrst undan framferði Evrópuríkja árið 2004. WTO úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Í úrskurðinum felst að Bandaríkin mega leggja tolla á evrópskar vörur, þá hæstu sem stofnunin hefur leyft frá því að hún var stofnuð. Nefnd stofnunarinnar um lausn deilumála á enn eftir að staðfesta úrskurðinn en breska ríkisútvarpið BBC segir að ekki sé búist við að hún snúi honum við. Tollar Bandaríkjanna gætu náð til allt frá flugvélaparta til osta og lax. Bandaríkjastjórn vildi upphaflega fá að setja tolla á enn fleiri vörur. WTO á enn eftir að úrskurða um kröfu Evrópusambandsins um að leggja tolla á bandarískar vörur vegna aðstoðar Bandaríkjastjórnar við Boeing. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að reynt verði að ná samkomulagi til að binda enda á deiluna.
Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf