Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2019 11:59 Loftmengun yfir London árið 2015. Vísir/Getty Um 400.000 ótímabær dauðsföll í Evrópu árið 2016 má rekja til loftmengunar samkvæmt Umhverfisstofnun Evrópu (EEA). Loftmengun í nærri því öllum borgum álfunnar er sögð yfir heilbrigðismörkum. Í skýrslu stofnunarinnar kemur fram að styrkur hættulegs svifryks í evrópskum borgum sé að lækka, en ekki nógu hratt. Hann sé enn yfir viðmiðum bæði Evrópusambandsins og Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Alberto González Ortiz, loftgæðasérfræðingur EEA og höfundur skýrslunnar, segir að brýnast sé að fækka bílum til að draga úr loftmengun í borgum, sérstaklega styrk niturdíoxíðs. „Þegar við tökum á mengun tökum við einnig á loftslagsbreytingum og hávaða og stuðlum að heilbrigðari hegðun. Þetta er á allan hátt til hagsbóta,“ segir Ortiz. Af 28 ríkjum Evrópusambandsins fór styrkur niturdíoxíðs yfir árlegu miðgildi sem Evrópusambandið miðar við í sextán þeirra, þar á meðal í Frakklandi, Belgíu, Hollandi, Spáni, Þýskalandi og Bretlandi. Bílar Evrópusambandið Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir Hálf milljón Evrópubúa deyr af völdum loftmengunar á ári Loftmengun er helsta orsök ótímabærra dauðsfalla í 41 Evrópuríki. 29. október 2018 19:20 Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. 5. maí 2019 23:10 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Um 400.000 ótímabær dauðsföll í Evrópu árið 2016 má rekja til loftmengunar samkvæmt Umhverfisstofnun Evrópu (EEA). Loftmengun í nærri því öllum borgum álfunnar er sögð yfir heilbrigðismörkum. Í skýrslu stofnunarinnar kemur fram að styrkur hættulegs svifryks í evrópskum borgum sé að lækka, en ekki nógu hratt. Hann sé enn yfir viðmiðum bæði Evrópusambandsins og Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Alberto González Ortiz, loftgæðasérfræðingur EEA og höfundur skýrslunnar, segir að brýnast sé að fækka bílum til að draga úr loftmengun í borgum, sérstaklega styrk niturdíoxíðs. „Þegar við tökum á mengun tökum við einnig á loftslagsbreytingum og hávaða og stuðlum að heilbrigðari hegðun. Þetta er á allan hátt til hagsbóta,“ segir Ortiz. Af 28 ríkjum Evrópusambandsins fór styrkur niturdíoxíðs yfir árlegu miðgildi sem Evrópusambandið miðar við í sextán þeirra, þar á meðal í Frakklandi, Belgíu, Hollandi, Spáni, Þýskalandi og Bretlandi.
Bílar Evrópusambandið Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir Hálf milljón Evrópubúa deyr af völdum loftmengunar á ári Loftmengun er helsta orsök ótímabærra dauðsfalla í 41 Evrópuríki. 29. október 2018 19:20 Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. 5. maí 2019 23:10 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Hálf milljón Evrópubúa deyr af völdum loftmengunar á ári Loftmengun er helsta orsök ótímabærra dauðsfalla í 41 Evrópuríki. 29. október 2018 19:20
Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. 5. maí 2019 23:10