Grunuðum morðingjum tókst að flýja úr fangelsi í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2019 09:03 Jonathan Salazar og Santos Samuel Fonseca. Lögregla í Monterey Lögregla í Kaliforníu hefur birt myndir af tveimur grunuðum morðingjum sem tókst að flýja úr fangelsi í ríkinu á dögunum. Þeir Santos Samuel Fonseca, 21 ára, og hinn tvítugi Jonathan Salazar skriðu í gegnum gat, 55 sentimetrar í þvermál, sem þeir höfðu gert í lofti baðherbergis í fangelsinu í Salinas, suður af San Francisco.Fangarnir skriðu í gegnum gat í lofti baðherbergis.Lögregla í MontereyLögreglustjóri segir að mönnunum hafi tekist að nýta sér „glufu“ og fundið stað þar sem eftirliti var ábótavant. Þeir hafa verið ákærðir í tveimur aðskildum morðmálum bíða réttarhalda. Þeir Fonseca og Salazar flúðu úr fangelsinu á sunnudaginn og lýsa talsmenn yfirvalda mönnunum sem vopnuðum og hættulegum. Lögregla hefur boðið fimm þúsund dali, um 600 þúsund krónur, fyrir upplysingar sem leiða til að mennirnir verði handsamaðir. Mennirnir virðast hafa skriðið í gegnum gatið og í gegnum lagnarými milli veggja þar til að þeir komu að hlera sem þeir fóru út um. Hlerinn var á bakhlið fangelsisins þar sem ekki er að finna neinar öryggisgirðingar. Fonseca er sakaður um að hafa myrt þá Lorenzo Gomez Acosta, 37 ára, og Ernesto Garcia Cruz, 27 ára, með fjögurra daga millibili í júní 2018. Salazar er hins vegar ákærður fyrir að hafa skotið hinn tvítuga Jaime Martinez til bana í október 2017. Þeir hafa báðir neitað sök.Lagnarýmið sem þeir skriðu í gegnum.Lögregla í MontereyEscape from Monterey County Jail. Inmates Santos Fonseca (left) and Jonathan Salazar (right) escaped from jail this morning. Both were in custody for murder and other violent charges. Please call MCSO at 755-3722 with any information of their whereabouts pic.twitter.com/uxIACTb2OT — Monterey Co Sheriff (@MCoSheriff) November 3, 2019 Bandaríkin Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Lögregla í Kaliforníu hefur birt myndir af tveimur grunuðum morðingjum sem tókst að flýja úr fangelsi í ríkinu á dögunum. Þeir Santos Samuel Fonseca, 21 ára, og hinn tvítugi Jonathan Salazar skriðu í gegnum gat, 55 sentimetrar í þvermál, sem þeir höfðu gert í lofti baðherbergis í fangelsinu í Salinas, suður af San Francisco.Fangarnir skriðu í gegnum gat í lofti baðherbergis.Lögregla í MontereyLögreglustjóri segir að mönnunum hafi tekist að nýta sér „glufu“ og fundið stað þar sem eftirliti var ábótavant. Þeir hafa verið ákærðir í tveimur aðskildum morðmálum bíða réttarhalda. Þeir Fonseca og Salazar flúðu úr fangelsinu á sunnudaginn og lýsa talsmenn yfirvalda mönnunum sem vopnuðum og hættulegum. Lögregla hefur boðið fimm þúsund dali, um 600 þúsund krónur, fyrir upplysingar sem leiða til að mennirnir verði handsamaðir. Mennirnir virðast hafa skriðið í gegnum gatið og í gegnum lagnarými milli veggja þar til að þeir komu að hlera sem þeir fóru út um. Hlerinn var á bakhlið fangelsisins þar sem ekki er að finna neinar öryggisgirðingar. Fonseca er sakaður um að hafa myrt þá Lorenzo Gomez Acosta, 37 ára, og Ernesto Garcia Cruz, 27 ára, með fjögurra daga millibili í júní 2018. Salazar er hins vegar ákærður fyrir að hafa skotið hinn tvítuga Jaime Martinez til bana í október 2017. Þeir hafa báðir neitað sök.Lagnarýmið sem þeir skriðu í gegnum.Lögregla í MontereyEscape from Monterey County Jail. Inmates Santos Fonseca (left) and Jonathan Salazar (right) escaped from jail this morning. Both were in custody for murder and other violent charges. Please call MCSO at 755-3722 with any information of their whereabouts pic.twitter.com/uxIACTb2OT — Monterey Co Sheriff (@MCoSheriff) November 3, 2019
Bandaríkin Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira