Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum Guðjón Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2019 17:00 Einar Rafn skoraði átta mörk fyrir FH. vísir/vilhelm Það var mikil dramatík þegar FH og Stjarnan skildu jöfn, 26-26, í Kaplakrika í Olís-deild karla í gærkvöldi. Stjarnan spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik og FH-ingar réðu lítið við framliggjandi vörn gestanna úr Garðabænum. Ólafur Bjarki Ragnarsson fór mikinn í liði Stjörnunnar, skoraði glæsileg mörk og gestirnir voru yfir að loknum fyrri hálfleik, 13-17. FH náði betri takti í seinni hálfleik, náðu að jafna metin og komast yfir, 23-22. Ólafur Bjarki fór meiddur af velli í stöðunni 24-24, þegar rétt um sjö mínútur voru eftir. Markvörðurinn Brynjar Darri Baldursson fór einnig meiddur af velli í liði Stjörnunnar. Lokakaflinn var æsispennandi og dramatíkin mikil. Andri Þór Helgason kom Stjörnunni yfir, 25-26, en Birgir Már Birgisson jafnaði fyrir FH, 26-26. Einar Rafn Eiðsson og Ásbjörn Friðriksson voru markahæstir FH-inga með átta mörk hvor. FH er með tólf stig í 5. sæti deildarinnar. Andri skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Ólafur Bjarki sex. Stjarnan er með sex stig í 10. sæti.Klippa: Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30 Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH. 18. nóvember 2019 22:06 Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. 19. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Það var mikil dramatík þegar FH og Stjarnan skildu jöfn, 26-26, í Kaplakrika í Olís-deild karla í gærkvöldi. Stjarnan spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik og FH-ingar réðu lítið við framliggjandi vörn gestanna úr Garðabænum. Ólafur Bjarki Ragnarsson fór mikinn í liði Stjörnunnar, skoraði glæsileg mörk og gestirnir voru yfir að loknum fyrri hálfleik, 13-17. FH náði betri takti í seinni hálfleik, náðu að jafna metin og komast yfir, 23-22. Ólafur Bjarki fór meiddur af velli í stöðunni 24-24, þegar rétt um sjö mínútur voru eftir. Markvörðurinn Brynjar Darri Baldursson fór einnig meiddur af velli í liði Stjörnunnar. Lokakaflinn var æsispennandi og dramatíkin mikil. Andri Þór Helgason kom Stjörnunni yfir, 25-26, en Birgir Már Birgisson jafnaði fyrir FH, 26-26. Einar Rafn Eiðsson og Ásbjörn Friðriksson voru markahæstir FH-inga með átta mörk hvor. FH er með tólf stig í 5. sæti deildarinnar. Andri skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Ólafur Bjarki sex. Stjarnan er með sex stig í 10. sæti.Klippa: Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30 Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH. 18. nóvember 2019 22:06 Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. 19. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 26-26 | Spennutryllir í Krikanum Birgir Már Birgisson tryggði FH stig gegn Stjörnunni í Kaplakrika. 18. nóvember 2019 21:30
Rúnar: Vorum nær tveimur stigum en einu Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með margt í leik liðsins gegn FH. 18. nóvember 2019 22:06
Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. 19. nóvember 2019 16:00