Best ef kýr liggja sem allra mest Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2019 19:45 Eftir því sem kýr liggja lengur og hvíla sig þá mjólka þær meira. Þá hefur líka komið í ljós að á hverju ári þá standa kýr upp og leggjast niður um sjö þúsund sinnum. Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum eins og stundum er sagt en nú er búið að kanna með rannsóknum hvað kýr leggjast og standa oft upp á hverju ári. Það eru líka gömul sannindi og ný að kýr sem ná að hvílast vel mjólka mun betur en kýr, sem eru á mikill hreyfingu. Snorri Sigurðsson starfar sem sérfræðingur í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“ en hlutverk hennar að miðla þekkingu í nautgriparækt frá Evrópu, aðallega Danmörku, til Kína en mjólkurframleiðsla í Kína var nokkuð eftir á miðað við evrópska mjólkurframleiðslu. „Legutími er gríðarlega mikilvægur fyrir kýr. Því meira sem þær liggja því meira mjólka þær. Við viljum helst að þær liggi eins lengi og hægt er og þá framleiða þær meiri mjólk. Legubásarnir þurfa að vera mjúkir og henta þeim vel og það eru til sérstakar rannsóknir á því hvernig legusvæðið á að líta út og meðal annars Latex dýnur, sem eru mjög góðar fyrir fólk eru mjög góðar fyrir kýr líka“, segir Snorri. Snorri Sigurðsson, sem starfar í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En af hverju eru kýr á þessu brölti, alltaf að standa upp og alltaf að leggjast? „Það er bara af því að þær eru þannig gerðar blessaðar að þær eru með fjóra maga og þær þurfa að jórtra þannig að þær þurfa að fylla á gróffóðrið og síðan þurfa þær að leggjast niður og melta, það tekur svolítinn tíma og orku, þannig að við viljum að þær liggi á meðan og framleiði mjólk“. Landbúnaður Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Sjá meira
Eftir því sem kýr liggja lengur og hvíla sig þá mjólka þær meira. Þá hefur líka komið í ljós að á hverju ári þá standa kýr upp og leggjast niður um sjö þúsund sinnum. Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum eins og stundum er sagt en nú er búið að kanna með rannsóknum hvað kýr leggjast og standa oft upp á hverju ári. Það eru líka gömul sannindi og ný að kýr sem ná að hvílast vel mjólka mun betur en kýr, sem eru á mikill hreyfingu. Snorri Sigurðsson starfar sem sérfræðingur í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“ en hlutverk hennar að miðla þekkingu í nautgriparækt frá Evrópu, aðallega Danmörku, til Kína en mjólkurframleiðsla í Kína var nokkuð eftir á miðað við evrópska mjólkurframleiðslu. „Legutími er gríðarlega mikilvægur fyrir kýr. Því meira sem þær liggja því meira mjólka þær. Við viljum helst að þær liggi eins lengi og hægt er og þá framleiða þær meiri mjólk. Legubásarnir þurfa að vera mjúkir og henta þeim vel og það eru til sérstakar rannsóknir á því hvernig legusvæðið á að líta út og meðal annars Latex dýnur, sem eru mjög góðar fyrir fólk eru mjög góðar fyrir kýr líka“, segir Snorri. Snorri Sigurðsson, sem starfar í Kína hjá „Dansk-Kínverska mjaltatæknimiðstöðin“.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En af hverju eru kýr á þessu brölti, alltaf að standa upp og alltaf að leggjast? „Það er bara af því að þær eru þannig gerðar blessaðar að þær eru með fjóra maga og þær þurfa að jórtra þannig að þær þurfa að fylla á gróffóðrið og síðan þurfa þær að leggjast niður og melta, það tekur svolítinn tíma og orku, þannig að við viljum að þær liggi á meðan og framleiði mjólk“.
Landbúnaður Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Sjá meira