Fögnuðu 30 ára afmæli Barnasáttmálans Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. nóvember 2019 20:00 Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Í tilurð Barnasáttmálans er kveðið á um að mannréttindi eigi að tryggja öllum mönnum rétt til þess að njóta mannlegrar reisnar. Sáttmálinn markaði mikil tímamót í baráttunni fyrir réttindum barna og felur hann í sér alþjóðlega viðurkenningu á því að börn séu sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi, óháð réttindum fullorðinna.Ingunn Sig Isorena Þórðardóttir gekk til liðs við fréttastofuna í dag og vann frétt um afmæli Barnasáttmálans í tilefni dagsins.Vísir/Jóhann K.30 ár frá samþykkt Barnasáttmálans en aðeins sex ár frá því hann var lögfestur hér á landi Barnasáttmálinn var tilbúinn til undirritunar og fullgildingar hjá Sameinuðu þjóðunum þennan dag árið 1989. Á Íslandi var barnasáttmálinn fullgildur árið 1992 en aðeins eru sex ár síðan hann var lögfestur. Í tilefni afmælis sáttmálans var efnt til hátíðahalda víða um land þar sem tímamótunum var fagnað.Rúmlega tvöhundruð börn tóku þátt í réttindagöngu í miðborginni í dag.Vísir/FriðrikBörn fóru í kröfugöngu Í Grafarvogi, miðborginni og í Vesturbæ fóru börn í réttindagöngu og í Vesturbæ Reykjavíkur hlutu skólar viðurkenningu Unicef sem réttindaskólar og réttindafrístund, þeir fyrstu á Íslandi. Í afmælisdagskránni í Kópavogi er áhersla lögð á umhverfis- og loftslagsmál, frið, réttindi og þátttöku barna í samfélaginu. Vitið þið hvað stendur í barnasáttmálanum sem þið eigið að hafa rétt á? „Tjá sig, bara fá menntun og að við eigum að fá að segja okkar skoðun,“ sögðu Hulda Sigrún og Dunja Sól í samtali við fréttastofu.Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi við hátíðahöldin í dag.Vísir/Jóhann K.Bæjarstjóri Kópavogs segir mikilvægt að börn fái að taka þátt í samfélaginu Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar segir Barnasáttmálann mikilvægan og að áríðandi sé að börn fá að koma að ákvörðunum til dæmis í stjórnkerfinu. „Börn þurfa að njóta virðingar, réttlætis og jafnræðis. Við þurfum að virða lýðræðið gagnvart börnunum. Fá þau til þess að taka þátt á ákvörðunum með okkur, þannig að í rauninni held ég að hann hafi allt til að bera sem getur sagt að hann sé frábær,“ segir Ármann. Börn og uppeldi Kópavogur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. 28. febrúar 2019 08:00 Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna innleiddur í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag tillögu um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 22. maí 2018 22:05 Afmæli Barnasáttmálans: Miklar framfarir en nýjar ógnir Enn er þörf á brýnum umbótum í þágu fátæskustu barna þrátt fyrir sögulegar framfarir undanfarinna áratuga. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem kom út í dag í tilefni af þrjátíu ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 18. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Sjá meira
Alþjóðadagur barna er í dag og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna fagnar þrjátíu ára afmæli. Þessu var fagnað með ýmsum viðburðum í dag. Fréttastofan fékk efnilegan fréttamann, Ingunni Sif Isorenu Þórðardóttur, til liðs við sig við vinnslu fréttarinnar. Í tilurð Barnasáttmálans er kveðið á um að mannréttindi eigi að tryggja öllum mönnum rétt til þess að njóta mannlegrar reisnar. Sáttmálinn markaði mikil tímamót í baráttunni fyrir réttindum barna og felur hann í sér alþjóðlega viðurkenningu á því að börn séu sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi, óháð réttindum fullorðinna.Ingunn Sig Isorena Þórðardóttir gekk til liðs við fréttastofuna í dag og vann frétt um afmæli Barnasáttmálans í tilefni dagsins.Vísir/Jóhann K.30 ár frá samþykkt Barnasáttmálans en aðeins sex ár frá því hann var lögfestur hér á landi Barnasáttmálinn var tilbúinn til undirritunar og fullgildingar hjá Sameinuðu þjóðunum þennan dag árið 1989. Á Íslandi var barnasáttmálinn fullgildur árið 1992 en aðeins eru sex ár síðan hann var lögfestur. Í tilefni afmælis sáttmálans var efnt til hátíðahalda víða um land þar sem tímamótunum var fagnað.Rúmlega tvöhundruð börn tóku þátt í réttindagöngu í miðborginni í dag.Vísir/FriðrikBörn fóru í kröfugöngu Í Grafarvogi, miðborginni og í Vesturbæ fóru börn í réttindagöngu og í Vesturbæ Reykjavíkur hlutu skólar viðurkenningu Unicef sem réttindaskólar og réttindafrístund, þeir fyrstu á Íslandi. Í afmælisdagskránni í Kópavogi er áhersla lögð á umhverfis- og loftslagsmál, frið, réttindi og þátttöku barna í samfélaginu. Vitið þið hvað stendur í barnasáttmálanum sem þið eigið að hafa rétt á? „Tjá sig, bara fá menntun og að við eigum að fá að segja okkar skoðun,“ sögðu Hulda Sigrún og Dunja Sól í samtali við fréttastofu.Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi við hátíðahöldin í dag.Vísir/Jóhann K.Bæjarstjóri Kópavogs segir mikilvægt að börn fái að taka þátt í samfélaginu Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar segir Barnasáttmálann mikilvægan og að áríðandi sé að börn fá að koma að ákvörðunum til dæmis í stjórnkerfinu. „Börn þurfa að njóta virðingar, réttlætis og jafnræðis. Við þurfum að virða lýðræðið gagnvart börnunum. Fá þau til þess að taka þátt á ákvörðunum með okkur, þannig að í rauninni held ég að hann hafi allt til að bera sem getur sagt að hann sé frábær,“ segir Ármann.
Börn og uppeldi Kópavogur Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. 28. febrúar 2019 08:00 Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna innleiddur í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag tillögu um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 22. maí 2018 22:05 Afmæli Barnasáttmálans: Miklar framfarir en nýjar ógnir Enn er þörf á brýnum umbótum í þágu fátæskustu barna þrátt fyrir sögulegar framfarir undanfarinna áratuga. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem kom út í dag í tilefni af þrjátíu ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 18. nóvember 2019 16:00 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Sjá meira
Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. 28. febrúar 2019 08:00
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna innleiddur í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í dag tillögu um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 22. maí 2018 22:05
Afmæli Barnasáttmálans: Miklar framfarir en nýjar ógnir Enn er þörf á brýnum umbótum í þágu fátæskustu barna þrátt fyrir sögulegar framfarir undanfarinna áratuga. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem kom út í dag í tilefni af þrjátíu ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 18. nóvember 2019 16:00