United Airlines snýr baki við Boeing og kaupir fimmtíu Airbus-þotur Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2019 08:13 United Airlines er nú þegar með nokkrar Airbus-vélar í flota sínum. Getty Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur fest kaup á fimmtíu Airbus-þotum til að fylla skarð eldri Boeing-þota félagsins. United Airlines greindi frá þessu í morgun og er þetta nýjasta áfallið fyrir bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing sem hefur átt sérstaklega erfitt ár eftir að 737 MAX-vélar þess voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Nýju Airbus-þoturnar eru langdrægar og af gerðinni Airbus A321XLR og er þeim ætlað að koma í stað 53 Boeing 757-200 véla flugfélagsins. Er talið að Airbus-vélarnar eyði um 30 prósent minna af eldsneyti en gömlu Boeing-vélarnar. United Airlines bætist með þessu í hóp bandarískra flugfélaga sem hafa að undanförnu frekar kosið að leita til evrópska flugvélaframleiðandans Airbus í stað Boeing. Nýju Airbus-vélar United munu bætast í flotann árið 2024. Áætlað er að samningur United Airlines og Airbus hljóði upp á 7,1 milljarða Bandaríkjadala, ef frá er talinn mögulegur afsláttur. Airbus Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur fest kaup á fimmtíu Airbus-þotum til að fylla skarð eldri Boeing-þota félagsins. United Airlines greindi frá þessu í morgun og er þetta nýjasta áfallið fyrir bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing sem hefur átt sérstaklega erfitt ár eftir að 737 MAX-vélar þess voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Nýju Airbus-þoturnar eru langdrægar og af gerðinni Airbus A321XLR og er þeim ætlað að koma í stað 53 Boeing 757-200 véla flugfélagsins. Er talið að Airbus-vélarnar eyði um 30 prósent minna af eldsneyti en gömlu Boeing-vélarnar. United Airlines bætist með þessu í hóp bandarískra flugfélaga sem hafa að undanförnu frekar kosið að leita til evrópska flugvélaframleiðandans Airbus í stað Boeing. Nýju Airbus-vélar United munu bætast í flotann árið 2024. Áætlað er að samningur United Airlines og Airbus hljóði upp á 7,1 milljarða Bandaríkjadala, ef frá er talinn mögulegur afsláttur.
Airbus Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira