Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2019 12:00 Dean Smith og John Terry hrósuðu Liverpool-strákunum eftir leikinn á Villa Park í gær. vísir/getty Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, og John Terry, aðstoðarmaður hans, fóru inn í búningsklefa Liverpool eftir leik liðanna í deildabikarnum í gær og hrósuðu hinum ungu leikmönnum Rauða hersins fyrir góða frammistöðu. Villa vann leikinn, 5-0, og er komið í undanúrslit deildabikarsins. Liverpool tefldi fram ungu og óreyndu liði í leiknum í gær. Liverpool mætir Monterrey í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í dag og allir fastamenn liðsins eru í Katar þar sem HM fer fram. Þrátt fyrir stórt tap á Villa Park í gær heilluðu hinir ungu leikmenn Liverpool með góðri spilamennsku. Og eftir leikinn fóru Smith og Terry inn í búningsklefa Villa til að hrósa Liverpool fyrir frammistöðuna. „Þeir sögðu okkur að halda áfram og óskuðu okkur góðs gengis. Við leikmennirnir munum aldrei gleyma þessu augnabliki,“ sagði Neil Critchley, sem stýrði Liverpool í gær, um heimsókn þeirra Smiths og Terrys í búningsklefann. Liverpool hefur aldrei teflt fram yngra byrjunarliði í keppnisleik en í gær. Meðalaldur þess var 19 ár og 182 dagar. Harvey Elliot, sem Liverpool fékk frá Fulham fyrir tímabilið, var sá yngsti í byrjunarliðinu í gær; aðeins 16 ára og rúmlega átta mánaða. Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17. desember 2019 22:07 Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17. desember 2019 23:30 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17. desember 2019 13:00 Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17. desember 2019 21:45 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Fleiri fréttir De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Sjá meira
Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, og John Terry, aðstoðarmaður hans, fóru inn í búningsklefa Liverpool eftir leik liðanna í deildabikarnum í gær og hrósuðu hinum ungu leikmönnum Rauða hersins fyrir góða frammistöðu. Villa vann leikinn, 5-0, og er komið í undanúrslit deildabikarsins. Liverpool tefldi fram ungu og óreyndu liði í leiknum í gær. Liverpool mætir Monterrey í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í dag og allir fastamenn liðsins eru í Katar þar sem HM fer fram. Þrátt fyrir stórt tap á Villa Park í gær heilluðu hinir ungu leikmenn Liverpool með góðri spilamennsku. Og eftir leikinn fóru Smith og Terry inn í búningsklefa Villa til að hrósa Liverpool fyrir frammistöðuna. „Þeir sögðu okkur að halda áfram og óskuðu okkur góðs gengis. Við leikmennirnir munum aldrei gleyma þessu augnabliki,“ sagði Neil Critchley, sem stýrði Liverpool í gær, um heimsókn þeirra Smiths og Terrys í búningsklefann. Liverpool hefur aldrei teflt fram yngra byrjunarliði í keppnisleik en í gær. Meðalaldur þess var 19 ár og 182 dagar. Harvey Elliot, sem Liverpool fékk frá Fulham fyrir tímabilið, var sá yngsti í byrjunarliðinu í gær; aðeins 16 ára og rúmlega átta mánaða.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17. desember 2019 22:07 Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17. desember 2019 23:30 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17. desember 2019 13:00 Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17. desember 2019 21:45 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Fleiri fréttir De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Sjá meira
„Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17. desember 2019 22:07
Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17. desember 2019 23:30
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00
Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17. desember 2019 13:00
Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17. desember 2019 21:45