Borgarstjóri London vill enga fótboltaleiki í borginni strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 15:00 Sadiq Khan er borgarstjóri London en er samt mikill stuðningsmaður Liverpool. EPA-EFE/ANDY RAIN Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gert ensku úrvalsdeildinni grein fyrir því að það sé of snemmt að byrja að spila leiki í höfuðborginni. Khan er á móti því að leikirnir fari fram í London en höfuðborgin hefur farið illa út úr baráttunni við kórónuveiruna. Khan óttast það að leikirnir muni auka álagið á starfsmenn heilbrigðisstéttarinnar og það er ljóst að afstaða borgarstjórans er enn ein hindrunin sem stendur í vegi fyrir endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar. Mayor of London Sadiq Khan tells the Premier League it is 'too early' to host matches in the capital again https://t.co/NY77G319aa— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Enska úrvalsdeildin fékk grænt ljós frá yfirvöldum að spila leiki frá og með júnímánuði og það hefur spurst út að fyrstu leikirnir munu fara fram 12. júní. Khan er stuðningsmaður Liverpool og vildi óska þess að sjá sitt lið lyfta Englandsbikarnum. Vandamálið er að London hefur orðið illa út og þúsundir hafa dáið vegna COVID-19 í höfuðborginni. Evening Standard hefur þetta eftir talsmanni borgarstjórans. „Sadiq er mjög spenntur fyrir því að sjá ensku úrvalsdeildina og atvinnumannaíþróttir byrja á ný. Hins vegar er þjóðin stödd í miðjum faraldri og hundruð að deyja á hverjum degi. Það er því hans mat að það sé of snemmt að fara ræða endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar eða leiki í henni í höfuðborginni,“ sagði talsmaður Sadiq Khan. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gert ensku úrvalsdeildinni grein fyrir því að það sé of snemmt að byrja að spila leiki í höfuðborginni. Khan er á móti því að leikirnir fari fram í London en höfuðborgin hefur farið illa út úr baráttunni við kórónuveiruna. Khan óttast það að leikirnir muni auka álagið á starfsmenn heilbrigðisstéttarinnar og það er ljóst að afstaða borgarstjórans er enn ein hindrunin sem stendur í vegi fyrir endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar. Mayor of London Sadiq Khan tells the Premier League it is 'too early' to host matches in the capital again https://t.co/NY77G319aa— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Enska úrvalsdeildin fékk grænt ljós frá yfirvöldum að spila leiki frá og með júnímánuði og það hefur spurst út að fyrstu leikirnir munu fara fram 12. júní. Khan er stuðningsmaður Liverpool og vildi óska þess að sjá sitt lið lyfta Englandsbikarnum. Vandamálið er að London hefur orðið illa út og þúsundir hafa dáið vegna COVID-19 í höfuðborginni. Evening Standard hefur þetta eftir talsmanni borgarstjórans. „Sadiq er mjög spenntur fyrir því að sjá ensku úrvalsdeildina og atvinnumannaíþróttir byrja á ný. Hins vegar er þjóðin stödd í miðjum faraldri og hundruð að deyja á hverjum degi. Það er því hans mat að það sé of snemmt að fara ræða endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar eða leiki í henni í höfuðborginni,“ sagði talsmaður Sadiq Khan.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira