Borgarstjóri London vill enga fótboltaleiki í borginni strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 15:00 Sadiq Khan er borgarstjóri London en er samt mikill stuðningsmaður Liverpool. EPA-EFE/ANDY RAIN Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gert ensku úrvalsdeildinni grein fyrir því að það sé of snemmt að byrja að spila leiki í höfuðborginni. Khan er á móti því að leikirnir fari fram í London en höfuðborgin hefur farið illa út úr baráttunni við kórónuveiruna. Khan óttast það að leikirnir muni auka álagið á starfsmenn heilbrigðisstéttarinnar og það er ljóst að afstaða borgarstjórans er enn ein hindrunin sem stendur í vegi fyrir endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar. Mayor of London Sadiq Khan tells the Premier League it is 'too early' to host matches in the capital again https://t.co/NY77G319aa— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Enska úrvalsdeildin fékk grænt ljós frá yfirvöldum að spila leiki frá og með júnímánuði og það hefur spurst út að fyrstu leikirnir munu fara fram 12. júní. Khan er stuðningsmaður Liverpool og vildi óska þess að sjá sitt lið lyfta Englandsbikarnum. Vandamálið er að London hefur orðið illa út og þúsundir hafa dáið vegna COVID-19 í höfuðborginni. Evening Standard hefur þetta eftir talsmanni borgarstjórans. „Sadiq er mjög spenntur fyrir því að sjá ensku úrvalsdeildina og atvinnumannaíþróttir byrja á ný. Hins vegar er þjóðin stödd í miðjum faraldri og hundruð að deyja á hverjum degi. Það er því hans mat að það sé of snemmt að fara ræða endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar eða leiki í henni í höfuðborginni,“ sagði talsmaður Sadiq Khan. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gert ensku úrvalsdeildinni grein fyrir því að það sé of snemmt að byrja að spila leiki í höfuðborginni. Khan er á móti því að leikirnir fari fram í London en höfuðborgin hefur farið illa út úr baráttunni við kórónuveiruna. Khan óttast það að leikirnir muni auka álagið á starfsmenn heilbrigðisstéttarinnar og það er ljóst að afstaða borgarstjórans er enn ein hindrunin sem stendur í vegi fyrir endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar. Mayor of London Sadiq Khan tells the Premier League it is 'too early' to host matches in the capital again https://t.co/NY77G319aa— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Enska úrvalsdeildin fékk grænt ljós frá yfirvöldum að spila leiki frá og með júnímánuði og það hefur spurst út að fyrstu leikirnir munu fara fram 12. júní. Khan er stuðningsmaður Liverpool og vildi óska þess að sjá sitt lið lyfta Englandsbikarnum. Vandamálið er að London hefur orðið illa út og þúsundir hafa dáið vegna COVID-19 í höfuðborginni. Evening Standard hefur þetta eftir talsmanni borgarstjórans. „Sadiq er mjög spenntur fyrir því að sjá ensku úrvalsdeildina og atvinnumannaíþróttir byrja á ný. Hins vegar er þjóðin stödd í miðjum faraldri og hundruð að deyja á hverjum degi. Það er því hans mat að það sé of snemmt að fara ræða endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar eða leiki í henni í höfuðborginni,“ sagði talsmaður Sadiq Khan.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira