Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 15:00 Kylian Mbappe fagnar marki með Paris Saint Germain. Getty/ Jean Catuffe Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe fékk góðar fréttir eftir að hafa þurft að fara í kórónuveirupróf í gærkvöldi. Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann má því spila með Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í París í kvöld. Kylian Mbappe hafði ekkert getað æft með PSG í tvo daga vegna veikinda og menn þorðu ekki annað en að senda hann í próf enda útbreiðsla kórónuveirunnar hröð í Evrópu þessa dagana. OFFICIAL: After reportedly testing negative for coronavirus yesterday, Kylian Mbappe makes PSG's squad for today's #UCL game vs. Borussia Dortmund pic.twitter.com/18wAa7Z2Q2— B/R Football (@brfootball) March 11, 2020 Kórónuprófið hans Kylian Mbappe reyndist vera neikvætt. Í ljós kom að Kylian Mbappe er „bara“ með hálsbólgu. Kylian Mbappe er í hópnum hjá Paris Saint Germain í kvöld en liðið mætir þá þýska liðinu Borussia Dortmund. Borussia Dortmund vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum en leikurinn í kvöld fer fram á Parc des Princes, heimavelli Paris Saint-Germain. Paris Saint Germain þarf svo sannarlega á Kylian Mbappe að halda í leiknum í kvöld ef liðið ætlar ekki að falla enn einu sinni snemma úr keppni í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe fékk góðar fréttir eftir að hafa þurft að fara í kórónuveirupróf í gærkvöldi. Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann má því spila með Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í París í kvöld. Kylian Mbappe hafði ekkert getað æft með PSG í tvo daga vegna veikinda og menn þorðu ekki annað en að senda hann í próf enda útbreiðsla kórónuveirunnar hröð í Evrópu þessa dagana. OFFICIAL: After reportedly testing negative for coronavirus yesterday, Kylian Mbappe makes PSG's squad for today's #UCL game vs. Borussia Dortmund pic.twitter.com/18wAa7Z2Q2— B/R Football (@brfootball) March 11, 2020 Kórónuprófið hans Kylian Mbappe reyndist vera neikvætt. Í ljós kom að Kylian Mbappe er „bara“ með hálsbólgu. Kylian Mbappe er í hópnum hjá Paris Saint Germain í kvöld en liðið mætir þá þýska liðinu Borussia Dortmund. Borussia Dortmund vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum en leikurinn í kvöld fer fram á Parc des Princes, heimavelli Paris Saint-Germain. Paris Saint Germain þarf svo sannarlega á Kylian Mbappe að halda í leiknum í kvöld ef liðið ætlar ekki að falla enn einu sinni snemma úr keppni í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti