Moyes: Ég er einn af toppþjálfurunum í ensku úrvalsdeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2020 08:00 Moyes er mættur aftur í ensku úrvalsdeildina vísir/getty Skotinn síkáti, David Moyes, sneri aftur í enska boltann á dögunum þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri West Ham eftir að Manuel Pellegrini var látinn taka pokann sinn. Moyes mun stýra sínum fyrsta leik í dag þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn en Moyes er að snúa aftur til West Ham þar sem hann stýrði liðinu frá nóvember 2017 til maí 2018 en í kjölfarið fékk hann ekki áframhaldandi samning og Pellegrini var ráðinn. Moyes hefur einnig þjálfað Everton, Man Utd og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni og er einn reynslumesti stjórinn frá stofnun úrvalsdeildarinnar. „Þeir eru að fá mjög reynslumikinn úrvalsdeildarþjálfara. Ég hef alltaf litið á mig sem einn af toppþjálfurunum í þessari deild,“ segir Moyes. „Ég held að það séu aðeins tveir eða þrír stjórar með betra sigurhlutfall í ensku úrvalsdeildinni en ég. Þetta er það sem ég geri. Ég vinn leiki. Ég er kominn hingað til að ná í sigra fyrir West Ham og koma þeim frá fallsvæðinu,“ segir Moyes, greinilega stútfullur af sjálfstrausti. Það er rétt hjá Skotanum að af þeim fimm stjórum sem hafa stýrt yfir 500 leikjum í ensku úrvalsdeildinni er hann með þriðja besta sigurhlutfallið þar sem hann er með betra hlutfall en Harry Redknapp og Sam Allardyce. Sir Alex Ferguson trónir á toppnum og Arsene Wenger er skammt undan. Töluvert fleiri stjórar hafa stýrt 300 leikjum eða meira og ef sá listi er skoðaður er Moyes í 5.sæti af þeim 16 þjálfurum sem hafa stýrt yfir 300 leikjum frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992. Á þeim lista skýtur Jose Mourinho sér upp í 2.sæti á milli Ferguson og Wenger en Rafa Benitez er fjórði. Bullish talk from David Moyes... pic.twitter.com/mhwkZaOn6Z— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 30, 2019 Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira
Skotinn síkáti, David Moyes, sneri aftur í enska boltann á dögunum þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri West Ham eftir að Manuel Pellegrini var látinn taka pokann sinn. Moyes mun stýra sínum fyrsta leik í dag þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn en Moyes er að snúa aftur til West Ham þar sem hann stýrði liðinu frá nóvember 2017 til maí 2018 en í kjölfarið fékk hann ekki áframhaldandi samning og Pellegrini var ráðinn. Moyes hefur einnig þjálfað Everton, Man Utd og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni og er einn reynslumesti stjórinn frá stofnun úrvalsdeildarinnar. „Þeir eru að fá mjög reynslumikinn úrvalsdeildarþjálfara. Ég hef alltaf litið á mig sem einn af toppþjálfurunum í þessari deild,“ segir Moyes. „Ég held að það séu aðeins tveir eða þrír stjórar með betra sigurhlutfall í ensku úrvalsdeildinni en ég. Þetta er það sem ég geri. Ég vinn leiki. Ég er kominn hingað til að ná í sigra fyrir West Ham og koma þeim frá fallsvæðinu,“ segir Moyes, greinilega stútfullur af sjálfstrausti. Það er rétt hjá Skotanum að af þeim fimm stjórum sem hafa stýrt yfir 500 leikjum í ensku úrvalsdeildinni er hann með þriðja besta sigurhlutfallið þar sem hann er með betra hlutfall en Harry Redknapp og Sam Allardyce. Sir Alex Ferguson trónir á toppnum og Arsene Wenger er skammt undan. Töluvert fleiri stjórar hafa stýrt 300 leikjum eða meira og ef sá listi er skoðaður er Moyes í 5.sæti af þeim 16 þjálfurum sem hafa stýrt yfir 300 leikjum frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992. Á þeim lista skýtur Jose Mourinho sér upp í 2.sæti á milli Ferguson og Wenger en Rafa Benitez er fjórði. Bullish talk from David Moyes... pic.twitter.com/mhwkZaOn6Z— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 30, 2019
Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira