Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 09:00 Atlético Madrid sló Liverpool með dramatískum hætti út úr Meistaradeildinni rétt áður en hlé var gert vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Það er bandaríski miðillinn The New York Times sem segir að leikurinn verði færður frá Istanbúl, og hefur það eftir heimildamanni. Knattspyrnusamband Evrópu, sem heldur utan um Meistaradeildina, skoðar nú ýmsa möguleika til að klára keppnina. Hlé var gert á henni þegar 16-liða úrslit höfðu verið kláruð að hluta. Deildakeppni er nú hafin að nýju í ýmsum löndum eftir hlé vegna faraldursins, til að mynda í Þýskalandi, og fer brátt að hefjast í Englandi, á Spáni og Ítalíu. Ekki hefur hins vegar verið gefið út hvernig keppni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni verður lokið. Samkvæmt NYT gætu mál skýrst eftir fund framkvæmdastjórnar þann 17. júní, en ekki er ljóst hvort að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verður færður frá Gdansk í Póllandi. UEFA mun ræða við tyrknesk stjórnvöld í næstu viku til að ljúka formlega við samkomulag um að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar verði færður. Svo gæti farið að borgin fái úrslitaleik síðar. Samkvæmt spænskum miðlum gæti úrslitaleikurinn í ár farið fram í Lissabon í Portúgal, en fleiri staðir koma til greina samkvæmt heimildamanni NYT. UEFA fær himinháar tekjur vegna sjónvarpsréttinda að Meistaradeildinni og það myndi kosta sambandið hundruð milljóna Bandaríkjadala ef að ekki tækist að ljúka keppninni. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Fótbolti Tyrkland Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Það er bandaríski miðillinn The New York Times sem segir að leikurinn verði færður frá Istanbúl, og hefur það eftir heimildamanni. Knattspyrnusamband Evrópu, sem heldur utan um Meistaradeildina, skoðar nú ýmsa möguleika til að klára keppnina. Hlé var gert á henni þegar 16-liða úrslit höfðu verið kláruð að hluta. Deildakeppni er nú hafin að nýju í ýmsum löndum eftir hlé vegna faraldursins, til að mynda í Þýskalandi, og fer brátt að hefjast í Englandi, á Spáni og Ítalíu. Ekki hefur hins vegar verið gefið út hvernig keppni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni verður lokið. Samkvæmt NYT gætu mál skýrst eftir fund framkvæmdastjórnar þann 17. júní, en ekki er ljóst hvort að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verður færður frá Gdansk í Póllandi. UEFA mun ræða við tyrknesk stjórnvöld í næstu viku til að ljúka formlega við samkomulag um að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar verði færður. Svo gæti farið að borgin fái úrslitaleik síðar. Samkvæmt spænskum miðlum gæti úrslitaleikurinn í ár farið fram í Lissabon í Portúgal, en fleiri staðir koma til greina samkvæmt heimildamanni NYT. UEFA fær himinháar tekjur vegna sjónvarpsréttinda að Meistaradeildinni og það myndi kosta sambandið hundruð milljóna Bandaríkjadala ef að ekki tækist að ljúka keppninni.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Fótbolti Tyrkland Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira