Efri hæðin alelda þegar að var komið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. júní 2020 12:00 Efri hæð hússins var alelda þegar slökkviliðsmenn komu að í morgun. Vísir/Aðsend Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Slökkvilið Borgarbyggðar fékk tilkynningu um eldinn um klukkan fimm í morgun og fór fjölmennt lið á staðinn. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri segir að mikill eldur hafi logað í húsinu þegar að var komið. „Þegar að við komum þá er efri hæðin svo gott sem alelda. Við hefjum slökkvistarf að utan verðu og náðum tökum á þessu svona um sjö leitið í morgun,“ segir Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð Heimilisfólk sem býr á staðnum slasaðist ekki. „Allir komnir út og allir heilir,“ segir Heiðar. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Skoða hvort mögulega hafi kviknað í út frá rafmagni Slökkvistarfi lauk formlega um klukkan átta í morgun og var vettvangur afhentur lögreglunni á Vesturlandi til rannsóknar. Þá hefur verið óskað aðstoðar tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á vettvang. Er þetta mikið tjón? „Já, þetta er töluvert tjón. Efri hæðin er öll ónýt af eldi og neðri hæðin er mjög skemmd vegna vatns,“ segir Heiðar. Heiðar segir að ekki hafi verið hætta á að eldurinn myndi breiðast í aðra byggingar. „Húsið stendur svo gott sem stakt á jörðinni, langt frá útihúsum,“ segir Heiðar. Mikið álag hefur verið á slökkviliðsmenn í Borgarfirði að undanförnu en stutt er síðan þeir tókust á við mikinn gróðureld í Norðurárdal. Rannsókn á því hvers vegna eldur kviknað kom upp er hafin og ekki er útilokað að kviknað hafi í út frá rafmagni. Slökkvilið Lögreglumál Borgarbyggð Tengdar fréttir Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30 Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58 „Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Slökkvilið Borgarbyggðar fékk tilkynningu um eldinn um klukkan fimm í morgun og fór fjölmennt lið á staðinn. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri segir að mikill eldur hafi logað í húsinu þegar að var komið. „Þegar að við komum þá er efri hæðin svo gott sem alelda. Við hefjum slökkvistarf að utan verðu og náðum tökum á þessu svona um sjö leitið í morgun,“ segir Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð Heimilisfólk sem býr á staðnum slasaðist ekki. „Allir komnir út og allir heilir,“ segir Heiðar. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Skoða hvort mögulega hafi kviknað í út frá rafmagni Slökkvistarfi lauk formlega um klukkan átta í morgun og var vettvangur afhentur lögreglunni á Vesturlandi til rannsóknar. Þá hefur verið óskað aðstoðar tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á vettvang. Er þetta mikið tjón? „Já, þetta er töluvert tjón. Efri hæðin er öll ónýt af eldi og neðri hæðin er mjög skemmd vegna vatns,“ segir Heiðar. Heiðar segir að ekki hafi verið hætta á að eldurinn myndi breiðast í aðra byggingar. „Húsið stendur svo gott sem stakt á jörðinni, langt frá útihúsum,“ segir Heiðar. Mikið álag hefur verið á slökkviliðsmenn í Borgarfirði að undanförnu en stutt er síðan þeir tókust á við mikinn gróðureld í Norðurárdal. Rannsókn á því hvers vegna eldur kviknað kom upp er hafin og ekki er útilokað að kviknað hafi í út frá rafmagni.
Slökkvilið Lögreglumál Borgarbyggð Tengdar fréttir Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30 Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58 „Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30
Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58
„Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00