Heilt fótboltalið komið í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 09:30 Leikmenn Karpaty fagna marki í Evrópuleik fyrir nokkrum árum. EPA/SERGEY DOLZHENKO Úkraínska úrvalsdeildarliðið Karpaty hefur farið mjög illa út úr baráttunni við kórónuveiruna og það hefur sett úkraínsku deildina í uppnám. Leik Karpaty og Mariupol var frestað en hann átti að fara fram á sunnudaginn. Það verður hins vegar langt frá því síðasti leikurinn sem þarf að fresta vegna ástandsins innan herbúða Karpaty. Fjölmiðlar í Úkraínu greina frá því að 26 hjá félaginu hafi greinst með kórónuveiruna en alls voru 65 sendir í próf. Allir hinir hafa síðan verður settir í sóttkví enda hafa þeir allir verið í kringum þá sem eru smitaðir. Twenty-six FC #Karpaty #Lviv members have tested positive for the #coronavirus. #football #sportshttps://t.co/u5B3rXP0Mv pic.twitter.com/ZHO5iXLx0Y— UNIAN (English) (@unian_en) June 3, 2020 Karpaty sendi frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist vonast til þess að geta aftur farið að spila leiki sína eftir tvær vikur eða þegar þeir losna úr sóttkví. Karpaty skoraði líka á önnur félög í Úkraínu að sýna ábyrgð á tímum kórónuveirunnar og senda leikmenn, þjálfara og starfsfólk í kórónuveirupróf. Karpaty hefur ekki aðeins orðið undir í baráttunni við COVID-19 heldur hefur einnig lítið gengið inn á vellinum á þessu tímabili. Karpaty er neðst í fallbaráttuhluta úkraínsku deildarinnar með aðeins 2 sigra í 23 leikjum. Markatala liðsins er 18-41 og liðið er fimmt stigum fyrir neðan næsta lið. Karpaty er frá borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu við landamæri Póllands. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Úkraína Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Úkraínska úrvalsdeildarliðið Karpaty hefur farið mjög illa út úr baráttunni við kórónuveiruna og það hefur sett úkraínsku deildina í uppnám. Leik Karpaty og Mariupol var frestað en hann átti að fara fram á sunnudaginn. Það verður hins vegar langt frá því síðasti leikurinn sem þarf að fresta vegna ástandsins innan herbúða Karpaty. Fjölmiðlar í Úkraínu greina frá því að 26 hjá félaginu hafi greinst með kórónuveiruna en alls voru 65 sendir í próf. Allir hinir hafa síðan verður settir í sóttkví enda hafa þeir allir verið í kringum þá sem eru smitaðir. Twenty-six FC #Karpaty #Lviv members have tested positive for the #coronavirus. #football #sportshttps://t.co/u5B3rXP0Mv pic.twitter.com/ZHO5iXLx0Y— UNIAN (English) (@unian_en) June 3, 2020 Karpaty sendi frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist vonast til þess að geta aftur farið að spila leiki sína eftir tvær vikur eða þegar þeir losna úr sóttkví. Karpaty skoraði líka á önnur félög í Úkraínu að sýna ábyrgð á tímum kórónuveirunnar og senda leikmenn, þjálfara og starfsfólk í kórónuveirupróf. Karpaty hefur ekki aðeins orðið undir í baráttunni við COVID-19 heldur hefur einnig lítið gengið inn á vellinum á þessu tímabili. Karpaty er neðst í fallbaráttuhluta úkraínsku deildarinnar með aðeins 2 sigra í 23 leikjum. Markatala liðsins er 18-41 og liðið er fimmt stigum fyrir neðan næsta lið. Karpaty er frá borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu við landamæri Póllands.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Úkraína Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira