Mongús fljótur að skila sér aftur heim Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2020 11:00 Kötturinn Mongús hefur gert mörgum bæjarbúanum í Hveragerði lífið leitt síðustu ár. „Hann skilaði sér heim mjög fljótlega. Síðan hefur hann nokkrum sinnum skroppið aðeins út en kemur alltaf aftur og er heima.“ Þetta hafði Hveragerðisbúinn Hörður Vignir Sigurðsson að segja um ferð kattarins Mongúsar út af heimili í gær og sagt var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hörður segir Mongús hafa það bara ljómandi gott og sé hann orðinn eins og heimakær húsköttur. „Það kemur manni svolítið á óvart þar sem þetta er dýr sem er búið að vera í mörg ár á þvælingi, þó að hann hafi haft smá afdrep hjá okkur. Hann hefur svolítið haft þorpið undir.“ Mongús hafði um árabil verið á vergangi í Hveragerði eftir að eigandi hans lést og verið þekktur í bænum fyrir að fara inn á heimili í óþökk annarra og hrella aðra ketti. Hann er nú orðinn heimilisköttur hjá hjónunum Herði og Ingibjörgu Bjarnadóttur. Sjálfboðaliðar Villikatta höfðu lengi reynt að ná honum sem hafðist að lokum þegar þeir fengu veður af því að Mongús væri daglegur gestur hjá þeim Herði og Ingibjörgu. Mongús var þá illa haldinn og eftir að hlúð var að honum í nokkrar vikur hjá Villiköttum og fluttist að því loknu inn á heimili Harðar og Ingibjargar var honum svo loksins hleypt út í gær. Hörður segir að enn hafi engar kvartanir borist eftir útiveru Mongúsar í gær og í morgun og sömuleiðis hafi ekki verið gerðar neinar athugasemdir í Hveragerðissíðum á Facebook. Hveragerði Dýr Tengdar fréttir Segja Mongús algjörlega breyttan Kötturinn Mongús, sem hefur verið á vergangi í Hveragerði í mörg ár, er nú orðin heimilisköttur hjá hjónum sem hafa reglulega gefið honum mat. 2. júní 2020 20:00 Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. 1. júní 2020 22:41 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
„Hann skilaði sér heim mjög fljótlega. Síðan hefur hann nokkrum sinnum skroppið aðeins út en kemur alltaf aftur og er heima.“ Þetta hafði Hveragerðisbúinn Hörður Vignir Sigurðsson að segja um ferð kattarins Mongúsar út af heimili í gær og sagt var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hörður segir Mongús hafa það bara ljómandi gott og sé hann orðinn eins og heimakær húsköttur. „Það kemur manni svolítið á óvart þar sem þetta er dýr sem er búið að vera í mörg ár á þvælingi, þó að hann hafi haft smá afdrep hjá okkur. Hann hefur svolítið haft þorpið undir.“ Mongús hafði um árabil verið á vergangi í Hveragerði eftir að eigandi hans lést og verið þekktur í bænum fyrir að fara inn á heimili í óþökk annarra og hrella aðra ketti. Hann er nú orðinn heimilisköttur hjá hjónunum Herði og Ingibjörgu Bjarnadóttur. Sjálfboðaliðar Villikatta höfðu lengi reynt að ná honum sem hafðist að lokum þegar þeir fengu veður af því að Mongús væri daglegur gestur hjá þeim Herði og Ingibjörgu. Mongús var þá illa haldinn og eftir að hlúð var að honum í nokkrar vikur hjá Villiköttum og fluttist að því loknu inn á heimili Harðar og Ingibjargar var honum svo loksins hleypt út í gær. Hörður segir að enn hafi engar kvartanir borist eftir útiveru Mongúsar í gær og í morgun og sömuleiðis hafi ekki verið gerðar neinar athugasemdir í Hveragerðissíðum á Facebook.
Hveragerði Dýr Tengdar fréttir Segja Mongús algjörlega breyttan Kötturinn Mongús, sem hefur verið á vergangi í Hveragerði í mörg ár, er nú orðin heimilisköttur hjá hjónum sem hafa reglulega gefið honum mat. 2. júní 2020 20:00 Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. 1. júní 2020 22:41 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Segja Mongús algjörlega breyttan Kötturinn Mongús, sem hefur verið á vergangi í Hveragerði í mörg ár, er nú orðin heimilisköttur hjá hjónum sem hafa reglulega gefið honum mat. 2. júní 2020 20:00
Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. 1. júní 2020 22:41