Sigurður Ingi fékk Netflix til að skipta sér út fyrir Sigmund Andri Eysteinsson skrifar 7. júní 2020 17:43 Sigurður Ingi Jóhannsson fékk atriði í myndinni Laundromat breytt. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. Í myndinni, sem kom út í október í fyrra, var Sigurður Ingi bendlaður við Panamaskjölin en í myndinni birtist skjáskot þar sem sagt er frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, sem var í Panamaskjölunum hafi sagt af sér embætti og að Sigurður Ingi hafi tekið við af honum. Engin mynd birtist þó af Sigmundi Davíð í kvikmyndinni sem skartaði Meryl Streep í aðalhlutverki. Var því gefið til kynna að Sigurður Ingi hafi verið sá sem átti eignir í skattaskjóli og hefði sagt af sér. Sigurður Ingi greindi frá skoðun sinni á myndbirtingunni í færslu á Facebook-síðu sinni í október og sagði hann það „sárt og óþolandi“ að vera bendlaður við Panamaskjölin í myndinni. Nú greinir Sigurður Ingi frá því í nýrri færslu að eftir að hann hafi fengið lögmann í málið hafi Netflix tekið málið fyrir, tekið atriðið úr myndinni og sett annað í staðin sem betur samræmist raunveruleikanum. Sigurður þakkar velvildarmönnum sínum veittan stuðning í málinu. „Mjög margir hvöttu mig til þess að fara fram á leiðréttingu og þakka ég stuðninginn. Rétt skal vera rétt,“ skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sveitastjórnar- og samgönguráðherra og fyrrverandi forsætisráðherra. Hér að neðan má sjá umrætt atriði úr myndinni Laundromat með Meryl Streep og Antonio Banderas. Fyrir breytingu. Bíó og sjónvarp Netflix Panama-skjölin Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. Í myndinni, sem kom út í október í fyrra, var Sigurður Ingi bendlaður við Panamaskjölin en í myndinni birtist skjáskot þar sem sagt er frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, sem var í Panamaskjölunum hafi sagt af sér embætti og að Sigurður Ingi hafi tekið við af honum. Engin mynd birtist þó af Sigmundi Davíð í kvikmyndinni sem skartaði Meryl Streep í aðalhlutverki. Var því gefið til kynna að Sigurður Ingi hafi verið sá sem átti eignir í skattaskjóli og hefði sagt af sér. Sigurður Ingi greindi frá skoðun sinni á myndbirtingunni í færslu á Facebook-síðu sinni í október og sagði hann það „sárt og óþolandi“ að vera bendlaður við Panamaskjölin í myndinni. Nú greinir Sigurður Ingi frá því í nýrri færslu að eftir að hann hafi fengið lögmann í málið hafi Netflix tekið málið fyrir, tekið atriðið úr myndinni og sett annað í staðin sem betur samræmist raunveruleikanum. Sigurður þakkar velvildarmönnum sínum veittan stuðning í málinu. „Mjög margir hvöttu mig til þess að fara fram á leiðréttingu og þakka ég stuðninginn. Rétt skal vera rétt,“ skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sveitastjórnar- og samgönguráðherra og fyrrverandi forsætisráðherra. Hér að neðan má sjá umrætt atriði úr myndinni Laundromat með Meryl Streep og Antonio Banderas. Fyrir breytingu.
Bíó og sjónvarp Netflix Panama-skjölin Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira