Liverpool vann 6-0 í æfingaleik á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 15:43 Takumi Minamino var með mark og stoðsendingu í leiknum í dag. Getty/Andrew Powell Leikmenn Liverpool virðast koma vel undan kórónuveiruhléinu en liðið vann 6-0 sigur á Blackburn Rovers í æfingarleik á Anfield í dag. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum eins og allir leikir ensku úrvalsdeildarinnar í sumar en sjálf deildin fer af stað í næstu viku. Blackburn Rovers er í tíunda sæti í ensku b-deildinni. Sadio Mane skoraði fyrsta mark Liverpool á 10. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti Alex Oxlade-Chamberlain sem var varið. @takumina0116 pic.twitter.com/XRJZTMa2aP— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Naby Keita kom Lierpool í 2-0 skömmu síðar þegar hann skoraði af stuttu færi eftir undirbúning Takumi Minamino. Takumi Minamino skoraði síðan sjálfur þriðja markið eftir sendingu frá Sadio Mane. Liverpool var 3-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleiknum bættu þeir Joel Matip, Ki-Jana Hoever og Leighton Clarkson við mörkum. Jürgen Klopp gerði sjö breytingar í hálfleik. Fyrsti deildarleikur Liverpool eftir COVID-19 verður eftir tíu daga þegar liðið heimsækir nágranna sína Everton á Goodison Park. The Reds recorded a 6-0 win over @Rovers in a behind-closed-doors friendly at Anfield this afternoon — Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Leikmenn Liverpool virðast koma vel undan kórónuveiruhléinu en liðið vann 6-0 sigur á Blackburn Rovers í æfingarleik á Anfield í dag. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum eins og allir leikir ensku úrvalsdeildarinnar í sumar en sjálf deildin fer af stað í næstu viku. Blackburn Rovers er í tíunda sæti í ensku b-deildinni. Sadio Mane skoraði fyrsta mark Liverpool á 10. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti Alex Oxlade-Chamberlain sem var varið. @takumina0116 pic.twitter.com/XRJZTMa2aP— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020 Naby Keita kom Lierpool í 2-0 skömmu síðar þegar hann skoraði af stuttu færi eftir undirbúning Takumi Minamino. Takumi Minamino skoraði síðan sjálfur þriðja markið eftir sendingu frá Sadio Mane. Liverpool var 3-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleiknum bættu þeir Joel Matip, Ki-Jana Hoever og Leighton Clarkson við mörkum. Jürgen Klopp gerði sjö breytingar í hálfleik. Fyrsti deildarleikur Liverpool eftir COVID-19 verður eftir tíu daga þegar liðið heimsækir nágranna sína Everton á Goodison Park. The Reds recorded a 6-0 win over @Rovers in a behind-closed-doors friendly at Anfield this afternoon — Liverpool FC (at ) (@LFC) June 11, 2020
Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira