Forsetinn hótar að sniðganga fótbolta algjörlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 12:35 Donald Trump og Gianni Infantino, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins. EPA-EFE/SHAWN THEW Forseti Bandaríkjanna er duglegur að tjá sig um íþróttir og nú hefur Donald J. Trump gefið út að hann muni sniðganga NFL-deildina sem og hefðbundinn fótbolta vegna þeirra mótmæla sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum undanfarið. Mótmæli og óeirðir hafa átt sér stað í Bandaríkjunum vegna morðsins á George Floyd. Þá hafa flest íþróttalið og mörg af stærstu íþróttanöfnum Bandaríkjanna gefið út að þau standi á bakvið „svört líf skipta máli“ hreyfingunni. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sagt að leikmenn sem „taka hné“ á meðan þjóðsöngurinn fer fram verði ekki refsað fyrir athæfið. Hefur sambandið viðurkennt að stefna þess efnis – sem var við lýði – sé röng. Matt Gaetz, þingmaður Repúblikana flokksins tjáði sig um þá ákvörðun og ákvað Trump að endurtísta því sem Gaetz sagði á Twitter. Þá bætti hann við „ég mun ekki horfa á mikið á næstunni.“ I won t be watching much anymore! https://t.co/s8nCg9EJSW— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Hann bætti svo við „það virðist sem NFL sé að fara í sömu átt svo ég mun heldur ekki horfa,“ en það má nú reikna með því að starf forsetans sé það tímafrekt að hann hafi lítinn tíma fyrir íþróttagláp hvort eð er. And it looks like the NFL is heading in that direction also, but not with me watching! https://t.co/aGfBaK7RNA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Sky Sports greindi frá. Fótbolti NFL Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna er duglegur að tjá sig um íþróttir og nú hefur Donald J. Trump gefið út að hann muni sniðganga NFL-deildina sem og hefðbundinn fótbolta vegna þeirra mótmæla sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum undanfarið. Mótmæli og óeirðir hafa átt sér stað í Bandaríkjunum vegna morðsins á George Floyd. Þá hafa flest íþróttalið og mörg af stærstu íþróttanöfnum Bandaríkjanna gefið út að þau standi á bakvið „svört líf skipta máli“ hreyfingunni. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sagt að leikmenn sem „taka hné“ á meðan þjóðsöngurinn fer fram verði ekki refsað fyrir athæfið. Hefur sambandið viðurkennt að stefna þess efnis – sem var við lýði – sé röng. Matt Gaetz, þingmaður Repúblikana flokksins tjáði sig um þá ákvörðun og ákvað Trump að endurtísta því sem Gaetz sagði á Twitter. Þá bætti hann við „ég mun ekki horfa á mikið á næstunni.“ I won t be watching much anymore! https://t.co/s8nCg9EJSW— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Hann bætti svo við „það virðist sem NFL sé að fara í sömu átt svo ég mun heldur ekki horfa,“ en það má nú reikna með því að starf forsetans sé það tímafrekt að hann hafi lítinn tíma fyrir íþróttagláp hvort eð er. And it looks like the NFL is heading in that direction also, but not with me watching! https://t.co/aGfBaK7RNA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Sky Sports greindi frá.
Fótbolti NFL Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira