Áætlað að yfir tvö hundruð þurfi að fara í sóttkví Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2020 12:26 Tvö tilfelli hafa nú verið staðfest innanlands af COVID-19. Ljósmynd/Landspítali/Þorkell Tvö tilfelli hafa nú verið staðfest innanlands af COVID-19. Í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir að áætlað sé að yfir tvö hundrað manns þurfi að fara í sóttkví vegna smitanna. Í tilkynningunni segir að í morgun hafi greinst annað tilfelli sem talið er að tengist því sem staðfest var í gær. Fyrra tilfellið er upprunnið erlendis en hið seinna innanlands. „Er þetta fyrsta innanlandssmitið síðan um miðjan maí. Áætlað er að yfir 200 manns þurfi að fara í sóttkví. Unnið er að smitrakningu og er málið meðhöndlað sem hugsanleg hópsýking á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er samkvæmt sams konar verklagi og gert var þegar hópsýkingar áttu sér stað í Vestmannaeyjum, Bolungarvík og á Hvammstanga. Í undirbúningi er skimun á mjög stórum hópi fólks sem tengist málinu í samstarfi við heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Íslenska erfðagreiningu. Almannavarnir brýna fyrir almenningi að huga að einstaklingsbundnum smitvörnum og ítreka tilmæli til þeirra Íslendinga sem koma frá útlöndum að fara með gát fyrst um sinn, jafnvel þótt sýnataka hafi verið neikvæð í landamæraskimun. Áréttað er að krafa um sóttkví í 14 daga heldur gildi sínu óháð niðurstöðu ef farið er í sýnatöku á meðan á sóttkví stendur,“ segir í tilkynningunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og hugsanlegt hópsmit Starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins greindist í morgun með kórónuveiruna. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og er smitrakning unnin eftir því verklagi að um hugsanlegt hópsmit sé að ræða. 26. júní 2020 12:07 Ráðuneytisfólk í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 Starfsmaður sagður hafa smitast af knattspyrnukonu úr Kópavogi. 26. júní 2020 11:17 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Sjá meira
Tvö tilfelli hafa nú verið staðfest innanlands af COVID-19. Í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir að áætlað sé að yfir tvö hundrað manns þurfi að fara í sóttkví vegna smitanna. Í tilkynningunni segir að í morgun hafi greinst annað tilfelli sem talið er að tengist því sem staðfest var í gær. Fyrra tilfellið er upprunnið erlendis en hið seinna innanlands. „Er þetta fyrsta innanlandssmitið síðan um miðjan maí. Áætlað er að yfir 200 manns þurfi að fara í sóttkví. Unnið er að smitrakningu og er málið meðhöndlað sem hugsanleg hópsýking á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er samkvæmt sams konar verklagi og gert var þegar hópsýkingar áttu sér stað í Vestmannaeyjum, Bolungarvík og á Hvammstanga. Í undirbúningi er skimun á mjög stórum hópi fólks sem tengist málinu í samstarfi við heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Íslenska erfðagreiningu. Almannavarnir brýna fyrir almenningi að huga að einstaklingsbundnum smitvörnum og ítreka tilmæli til þeirra Íslendinga sem koma frá útlöndum að fara með gát fyrst um sinn, jafnvel þótt sýnataka hafi verið neikvæð í landamæraskimun. Áréttað er að krafa um sóttkví í 14 daga heldur gildi sínu óháð niðurstöðu ef farið er í sýnatöku á meðan á sóttkví stendur,“ segir í tilkynningunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og hugsanlegt hópsmit Starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins greindist í morgun með kórónuveiruna. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og er smitrakning unnin eftir því verklagi að um hugsanlegt hópsmit sé að ræða. 26. júní 2020 12:07 Ráðuneytisfólk í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 Starfsmaður sagður hafa smitast af knattspyrnukonu úr Kópavogi. 26. júní 2020 11:17 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Sjá meira
Fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og hugsanlegt hópsmit Starfsmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins greindist í morgun með kórónuveiruna. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið síðan í apríl og er smitrakning unnin eftir því verklagi að um hugsanlegt hópsmit sé að ræða. 26. júní 2020 12:07
Ráðuneytisfólk í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 Starfsmaður sagður hafa smitast af knattspyrnukonu úr Kópavogi. 26. júní 2020 11:17