Hafa rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. júní 2020 17:42 Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, og Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Vilhelm „Lögreglan hefur rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, á blaðamannafundi Slökkviliðs og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú á sjötta tímanum. Hann staðfesti einnig að málið væri flokkað sem sakamál. Talið er að eldurinn hafi kviknað í vistarverum manns sem búsettur var á þriðju hæð hússins sem kviknaði í við Bræðraborgastíg síðdegis í gær. Maðurinn var handtekinn síðdegis í gær við rússneska sendiráðið en hringt var á lögregluna vegna þess að maðurinn var með ólæti fyrir utan sendiráðið. Maðurinn var í dag úrskurðaður í viku langt gæsluvarðhald fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Sex einstaklingar voru búsettir á þriðju hæð hússins. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn í gær sáust fimm einstaklingar greinilega á þriðju hæð hússins og gripu tveir þeirra til þess að stökkva þaðan út um glugga. Einum var bjargað með stiga en á þeim tíma var ekki hægt að staðsetja hina tvo sem vitað var að voru í húsinu. Mennirnir fundust síðar í gær og voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Alls létust þrír í brunanum. Einn er enn á gjörgæslu, einn er á almennri deild og einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Sá sem er á almennri deild var á gjörgæslu þar til á hádegi í dag. Ekki hefur verið borið kennsl á hina látnu með óyggjandi hætti og er það nú á borði Kennslanefndar og ríkislögreglustjóra að bera kennsl á hina látnu. Bruni á Bræðraborgarstíg Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Innlent Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Innlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Innlent Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Erlent „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Innlent Fleiri fréttir Brúnastaðir í Fljótum hlutu landbúnaðarverðlaunin 2025 Hamingja dvínandi þótt Ísland berjist um toppsæti Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Tjón Úkraínumanna um áttahundruð milljarðar dollara Pallborðið: Ofbeldisalda hjá ungmennum 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Sjá meira
„Lögreglan hefur rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, á blaðamannafundi Slökkviliðs og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú á sjötta tímanum. Hann staðfesti einnig að málið væri flokkað sem sakamál. Talið er að eldurinn hafi kviknað í vistarverum manns sem búsettur var á þriðju hæð hússins sem kviknaði í við Bræðraborgastíg síðdegis í gær. Maðurinn var handtekinn síðdegis í gær við rússneska sendiráðið en hringt var á lögregluna vegna þess að maðurinn var með ólæti fyrir utan sendiráðið. Maðurinn var í dag úrskurðaður í viku langt gæsluvarðhald fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Sex einstaklingar voru búsettir á þriðju hæð hússins. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn í gær sáust fimm einstaklingar greinilega á þriðju hæð hússins og gripu tveir þeirra til þess að stökkva þaðan út um glugga. Einum var bjargað með stiga en á þeim tíma var ekki hægt að staðsetja hina tvo sem vitað var að voru í húsinu. Mennirnir fundust síðar í gær og voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Alls létust þrír í brunanum. Einn er enn á gjörgæslu, einn er á almennri deild og einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Sá sem er á almennri deild var á gjörgæslu þar til á hádegi í dag. Ekki hefur verið borið kennsl á hina látnu með óyggjandi hætti og er það nú á borði Kennslanefndar og ríkislögreglustjóra að bera kennsl á hina látnu.
Bruni á Bræðraborgarstíg Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Innlent Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Innlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Innlent Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Erlent „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Innlent Fleiri fréttir Brúnastaðir í Fljótum hlutu landbúnaðarverðlaunin 2025 Hamingja dvínandi þótt Ísland berjist um toppsæti Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Tjón Úkraínumanna um áttahundruð milljarðar dollara Pallborðið: Ofbeldisalda hjá ungmennum 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Sjá meira