Þórólfur: Eigum ekki von á hinum nýju og afkastameiri tækjum fyrr en í október Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2020 13:10 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fyrir utan Stjórnarráðshúsið fyrir fund sinn með forsætisráðherra í hádeginu. Skjáskot Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé von á hinum nýju og afkastameiri tækjum til skimunar til landsins fyrr en í október. Hann mætti á fund forsætisráðherra í Stjórnarráðshúsinu í hádeginu til að ræða nýtt fyrirkomulag varðandi skimun á landamærum eftir að Íslensk erfðagreining grendi frá því í gær að skimun hjá þeim yrði hætt innan fárra daga. Þórólfur sagði til stæði að ræða við veirufræðideildina og sjá hvaða möguleikar séu í stöðunni. Staðan hjá veirufræðideild Landspítalans nú, eins og þau hafi sjálf gefið út, sé í kringum fimm hundruð sýni á dag. „En það er verið að skoða ýmsar útfærslur sem að ræðst sennilega síðar í dag og veirufræðideildin er að skoða betur,“ sagði Þórólfur fyrir fundinn. Fá tilfelli Þórólfur var spurður út í orð Sigurðar Guðmundssonar, fyrrverandi landlæknis, í Bítinu í morgun um að rétt væri að hætta skimunum á landamærum. „Þetta var náttúrulega lagt upp þannig, að við værum að kanna þetta. Annars hefðum við rennt blint í sjóinn og ekki vitað neitt hvað við værum að gera. Við erum búin að kanna þetta og það er alveg rétt, þetta eru mjög fá sýni. Þetta eru tíu einstaklingar sem fundist með smit, af rúmlega 23 þúsund sýnum. Sem er mjög lágt. En eins og áður hefur komið fram tel ég að við þurfum að fá lengri tíma í þetta,“ segir Þórólfur. „Ég hef lagt til að við skoðum þetta áfram út júlí og ég tel að við þurfum að gera það til að geta ákveða áframhaldið. Á einhverjum tímapunkti þurfum við að hætta þessu eða breyta áherslum. Það er það sem við höfum sagt allan tímann, en ég held að við þurfum að fá aðeins meiri upplýsingar.“ Einhver fleiri lönd sem gætu bæst í hóp Færeyinga og Grænlendinga að við myndum ekki taka sýni frá vegna góðrar stöðu heima fyrir? „Það er alveg möguleiki og það er hluti af því sem við þurfum að skoða. Af því að þetta eru það fáir sem hafa greinst með jákvætt sýni þá er erfitt að koma með einhverja tölfræði út úr því. Þetta eru ekki það margir sem betur fer […] Ég held að við þurfum að halda þessu áfram út júlí eins og við vorum búin að ákveða. Það sem við höfum séð hingað til lofar mjög góðu. Við þurfum líka að geta breytt áherslum. Nú fara að koma ríki utan Schengen sem fara að banka á dyrnar og við þurfum að vera tilbúin að taka á því með vitrænum hætti,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Starfsfólk veirufræðideildar fundar um hina óvæntu stöðu Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna til að taka, óvænt, við keflinu af Íslenskri erfðagreiningu í byrjun næstu viku. Hann segir ákvörðun forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hafa komið sér í opna skjöldu en mun eftir hádegi funda með starfsfólki veirufræðideildar um stöðuna sem upp er komin og næstu skref. 7. júlí 2020 11:53 Starfsfólk veirufræðideildar fundar um hina óvæntu stöðu Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna til að taka, óvænt, við keflinu af Íslenskri erfðagreiningu í byrjun næstu viku. Hann segir ákvörðun forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hafa komið sér í opna skjöldu en mun eftir hádegi funda með starfsfólki veirufræðideildar um stöðuna sem upp er komin og næstu skref. 7. júlí 2020 11:53 „Maður hefur aldrei séð það síðasta af Kára Stefánssyni“ Forsætisráðherra mun funda með sóttvarnalækni í dag þar sem rætt verður um framhald skimunar í landinu í kjölfar þess að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskri erfðagreiningu, tilkynnti að fyrirtækið hugðist hætta skimunum. 7. júlí 2020 10:14 Starfsfólk veirufræðideildar fundar um hina óvæntu stöðu Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna til að taka, óvænt, við keflinu af Íslenskri erfðagreiningu í byrjun næstu viku. Hann segir ákvörðun forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hafa komið sér í opna skjöldu en mun eftir hádegi funda með starfsfólki veirufræðideildar um stöðuna sem upp er komin og næstu skref. 7. júlí 2020 11:53 „Maður hefur aldrei séð það síðasta af Kára Stefánssyni“ Forsætisráðherra mun funda með sóttvarnalækni í dag þar sem rætt verður um framhald skimunar í landinu í kjölfar þess að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskri erfðagreiningu, tilkynnti að fyrirtækið hugðist hætta skimunum. 7. júlí 2020 10:14 Íslensk erfðagreining hættir að skima og slítur samskiptum við embætti landlæknis Íslensk erfðagreining (ÍE) ætlar að hætta aðkomu að kórónuveiruskimunum. 6. júlí 2020 13:45 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé von á hinum nýju og afkastameiri tækjum til skimunar til landsins fyrr en í október. Hann mætti á fund forsætisráðherra í Stjórnarráðshúsinu í hádeginu til að ræða nýtt fyrirkomulag varðandi skimun á landamærum eftir að Íslensk erfðagreining grendi frá því í gær að skimun hjá þeim yrði hætt innan fárra daga. Þórólfur sagði til stæði að ræða við veirufræðideildina og sjá hvaða möguleikar séu í stöðunni. Staðan hjá veirufræðideild Landspítalans nú, eins og þau hafi sjálf gefið út, sé í kringum fimm hundruð sýni á dag. „En það er verið að skoða ýmsar útfærslur sem að ræðst sennilega síðar í dag og veirufræðideildin er að skoða betur,“ sagði Þórólfur fyrir fundinn. Fá tilfelli Þórólfur var spurður út í orð Sigurðar Guðmundssonar, fyrrverandi landlæknis, í Bítinu í morgun um að rétt væri að hætta skimunum á landamærum. „Þetta var náttúrulega lagt upp þannig, að við værum að kanna þetta. Annars hefðum við rennt blint í sjóinn og ekki vitað neitt hvað við værum að gera. Við erum búin að kanna þetta og það er alveg rétt, þetta eru mjög fá sýni. Þetta eru tíu einstaklingar sem fundist með smit, af rúmlega 23 þúsund sýnum. Sem er mjög lágt. En eins og áður hefur komið fram tel ég að við þurfum að fá lengri tíma í þetta,“ segir Þórólfur. „Ég hef lagt til að við skoðum þetta áfram út júlí og ég tel að við þurfum að gera það til að geta ákveða áframhaldið. Á einhverjum tímapunkti þurfum við að hætta þessu eða breyta áherslum. Það er það sem við höfum sagt allan tímann, en ég held að við þurfum að fá aðeins meiri upplýsingar.“ Einhver fleiri lönd sem gætu bæst í hóp Færeyinga og Grænlendinga að við myndum ekki taka sýni frá vegna góðrar stöðu heima fyrir? „Það er alveg möguleiki og það er hluti af því sem við þurfum að skoða. Af því að þetta eru það fáir sem hafa greinst með jákvætt sýni þá er erfitt að koma með einhverja tölfræði út úr því. Þetta eru ekki það margir sem betur fer […] Ég held að við þurfum að halda þessu áfram út júlí eins og við vorum búin að ákveða. Það sem við höfum séð hingað til lofar mjög góðu. Við þurfum líka að geta breytt áherslum. Nú fara að koma ríki utan Schengen sem fara að banka á dyrnar og við þurfum að vera tilbúin að taka á því með vitrænum hætti,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Starfsfólk veirufræðideildar fundar um hina óvæntu stöðu Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna til að taka, óvænt, við keflinu af Íslenskri erfðagreiningu í byrjun næstu viku. Hann segir ákvörðun forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hafa komið sér í opna skjöldu en mun eftir hádegi funda með starfsfólki veirufræðideildar um stöðuna sem upp er komin og næstu skref. 7. júlí 2020 11:53 Starfsfólk veirufræðideildar fundar um hina óvæntu stöðu Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna til að taka, óvænt, við keflinu af Íslenskri erfðagreiningu í byrjun næstu viku. Hann segir ákvörðun forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hafa komið sér í opna skjöldu en mun eftir hádegi funda með starfsfólki veirufræðideildar um stöðuna sem upp er komin og næstu skref. 7. júlí 2020 11:53 „Maður hefur aldrei séð það síðasta af Kára Stefánssyni“ Forsætisráðherra mun funda með sóttvarnalækni í dag þar sem rætt verður um framhald skimunar í landinu í kjölfar þess að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskri erfðagreiningu, tilkynnti að fyrirtækið hugðist hætta skimunum. 7. júlí 2020 10:14 Starfsfólk veirufræðideildar fundar um hina óvæntu stöðu Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna til að taka, óvænt, við keflinu af Íslenskri erfðagreiningu í byrjun næstu viku. Hann segir ákvörðun forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hafa komið sér í opna skjöldu en mun eftir hádegi funda með starfsfólki veirufræðideildar um stöðuna sem upp er komin og næstu skref. 7. júlí 2020 11:53 „Maður hefur aldrei séð það síðasta af Kára Stefánssyni“ Forsætisráðherra mun funda með sóttvarnalækni í dag þar sem rætt verður um framhald skimunar í landinu í kjölfar þess að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskri erfðagreiningu, tilkynnti að fyrirtækið hugðist hætta skimunum. 7. júlí 2020 10:14 Íslensk erfðagreining hættir að skima og slítur samskiptum við embætti landlæknis Íslensk erfðagreining (ÍE) ætlar að hætta aðkomu að kórónuveiruskimunum. 6. júlí 2020 13:45 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Starfsfólk veirufræðideildar fundar um hina óvæntu stöðu Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna til að taka, óvænt, við keflinu af Íslenskri erfðagreiningu í byrjun næstu viku. Hann segir ákvörðun forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hafa komið sér í opna skjöldu en mun eftir hádegi funda með starfsfólki veirufræðideildar um stöðuna sem upp er komin og næstu skref. 7. júlí 2020 11:53
Starfsfólk veirufræðideildar fundar um hina óvæntu stöðu Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna til að taka, óvænt, við keflinu af Íslenskri erfðagreiningu í byrjun næstu viku. Hann segir ákvörðun forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hafa komið sér í opna skjöldu en mun eftir hádegi funda með starfsfólki veirufræðideildar um stöðuna sem upp er komin og næstu skref. 7. júlí 2020 11:53
„Maður hefur aldrei séð það síðasta af Kára Stefánssyni“ Forsætisráðherra mun funda með sóttvarnalækni í dag þar sem rætt verður um framhald skimunar í landinu í kjölfar þess að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskri erfðagreiningu, tilkynnti að fyrirtækið hugðist hætta skimunum. 7. júlí 2020 10:14
Starfsfólk veirufræðideildar fundar um hina óvæntu stöðu Yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans segir deildina ekki í stakk búna til að taka, óvænt, við keflinu af Íslenskri erfðagreiningu í byrjun næstu viku. Hann segir ákvörðun forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar hafa komið sér í opna skjöldu en mun eftir hádegi funda með starfsfólki veirufræðideildar um stöðuna sem upp er komin og næstu skref. 7. júlí 2020 11:53
„Maður hefur aldrei séð það síðasta af Kára Stefánssyni“ Forsætisráðherra mun funda með sóttvarnalækni í dag þar sem rætt verður um framhald skimunar í landinu í kjölfar þess að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskri erfðagreiningu, tilkynnti að fyrirtækið hugðist hætta skimunum. 7. júlí 2020 10:14
Íslensk erfðagreining hættir að skima og slítur samskiptum við embætti landlæknis Íslensk erfðagreining (ÍE) ætlar að hætta aðkomu að kórónuveiruskimunum. 6. júlí 2020 13:45