Rifrildi og þras um það sem hefði getað orðið Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2020 15:12 Þórólfur á upplýsingafundi í dag. Lögreglan „Ef við hefðum ekki gert þetta, þá hefðum við ekki vitað neitt hvað hefði verið. Við hefðum ekki vitað hvort það væru margir eða fáir og þá hefðum við haldið áfram að þrasa um það og rífast án þess að hafa nokkra vitneskju.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um hvað hefði gerst hefði ekki verið ákveðið að skima við landamæri landsins. Þó væri ljóst að hefðu smitaðir einstaklingar komið til landsins hefði það leitt til mun fleiri smita. Hann benti í því samhengi á að þegar tveir einstaklingar sem fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun reyndust smitaðir leiddi það til þess að fjölmargir fóru í sóttkví og einhverjir smituðust. „Þessi reynsla sýnir að þessir tveir einstaklingar smituðu allmarga og hefðu getað smitað miklu fleiri,“ sagði Þórólfur. Hann segir verðmætar upplýsingar verða til með því að skima við landamærin. Þó þurfi að fá frekari reynslu á það hvort smitaðir einstaklingar séu að sleppa í gegn en það auki traust að hafa svo góða yfirsýn á stöðu mála. Þá sé mikilvægast að grípa Íslendinga og þá sem séu búsettir hér á landi, enda sé líklegra að þeir smiti aðra en ferðamenn í ljósi tengsla hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17 Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28 Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27 Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent Fleiri fréttir Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Sjá meira
„Ef við hefðum ekki gert þetta, þá hefðum við ekki vitað neitt hvað hefði verið. Við hefðum ekki vitað hvort það væru margir eða fáir og þá hefðum við haldið áfram að þrasa um það og rífast án þess að hafa nokkra vitneskju.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um hvað hefði gerst hefði ekki verið ákveðið að skima við landamæri landsins. Þó væri ljóst að hefðu smitaðir einstaklingar komið til landsins hefði það leitt til mun fleiri smita. Hann benti í því samhengi á að þegar tveir einstaklingar sem fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun reyndust smitaðir leiddi það til þess að fjölmargir fóru í sóttkví og einhverjir smituðust. „Þessi reynsla sýnir að þessir tveir einstaklingar smituðu allmarga og hefðu getað smitað miklu fleiri,“ sagði Þórólfur. Hann segir verðmætar upplýsingar verða til með því að skima við landamærin. Þó þurfi að fá frekari reynslu á það hvort smitaðir einstaklingar séu að sleppa í gegn en það auki traust að hafa svo góða yfirsýn á stöðu mála. Þá sé mikilvægast að grípa Íslendinga og þá sem séu búsettir hér á landi, enda sé líklegra að þeir smiti aðra en ferðamenn í ljósi tengsla hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17 Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28 Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27 Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent Fleiri fréttir Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Sjá meira
Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17
Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28
Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27