Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. júlí 2020 21:00 Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar tók Reykjalundur á móti fólki sem áður lá þungt haldið á Landspítalanum vegna sjúkdómisins. Skjólstæðingarnir áttu það allir sameiginlegt að hafa verið með öndunarfærabilun og þurftu á endurhæfingu að halda til að komast aftur út í hið daglega líf. Nú hefur Reykjalundur fengið fjölda af umsóknum frá fólki sem þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að það hafi ekki veikst alvarlega af veirunni á sínum tíma og lagðist því ekki inn á spítala. „Það er töluverður fjöldi af einstaklingum sem smitaðist en veiktist ekki mjög mikið, allavegana þurftu ekki að leggjast inn á spítala og jafnvel fengu lítil einkenni. Þetti hópur er að koma fram núna mörgum vikum eftir smit og er ekki búinn að ná sér að fullu,“ sagði Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Fólkið finnur fyrir mikilli þreytu, úthaldsleysi og almennum lungnaeinkennum. „Þessi hópur virðist vera töluvert stór en það er þó ekkert búið að kortleggja enn hversu margir þetta eru og það þarf í rauninni að ráðast í þá vinnu núna,“ sagði Pétur. Hann segir mikilvægt að kortleggja þenna hóp og greina umfang hans. Dæmi eru um að fólk sé veikara nú en það var þegar það barðist við veiruna. Pétur segir líðan fólks sveiflukennda. „Það er gott í einhvern tíma en fari síðan aftur niður á veikindastig ef við getum sagt sem svo. Jafnvel að þetta sé að endurtaka sig á nokkurra vikna fresti. Þetta er forvitnilegt sjónarhorn sem við þekktum ekki áður,“ sagði Pétur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar tók Reykjalundur á móti fólki sem áður lá þungt haldið á Landspítalanum vegna sjúkdómisins. Skjólstæðingarnir áttu það allir sameiginlegt að hafa verið með öndunarfærabilun og þurftu á endurhæfingu að halda til að komast aftur út í hið daglega líf. Nú hefur Reykjalundur fengið fjölda af umsóknum frá fólki sem þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að það hafi ekki veikst alvarlega af veirunni á sínum tíma og lagðist því ekki inn á spítala. „Það er töluverður fjöldi af einstaklingum sem smitaðist en veiktist ekki mjög mikið, allavegana þurftu ekki að leggjast inn á spítala og jafnvel fengu lítil einkenni. Þetti hópur er að koma fram núna mörgum vikum eftir smit og er ekki búinn að ná sér að fullu,“ sagði Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Fólkið finnur fyrir mikilli þreytu, úthaldsleysi og almennum lungnaeinkennum. „Þessi hópur virðist vera töluvert stór en það er þó ekkert búið að kortleggja enn hversu margir þetta eru og það þarf í rauninni að ráðast í þá vinnu núna,“ sagði Pétur. Hann segir mikilvægt að kortleggja þenna hóp og greina umfang hans. Dæmi eru um að fólk sé veikara nú en það var þegar það barðist við veiruna. Pétur segir líðan fólks sveiflukennda. „Það er gott í einhvern tíma en fari síðan aftur niður á veikindastig ef við getum sagt sem svo. Jafnvel að þetta sé að endurtaka sig á nokkurra vikna fresti. Þetta er forvitnilegt sjónarhorn sem við þekktum ekki áður,“ sagði Pétur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira