Ekki einu sinni skúturnar sleppa í gegnum nálaraugað Kristín Ólafsdóttir og Telma Tómasson skrifa 23. júlí 2020 15:45 Um 370 manns hafa komið til landsins á skútum eða öðrum skipum frá því að skimun hófst. Mynd er úr safni. Vísir/Vilhelm Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. Landhelgisgæslan fylgist með umferð á sjó og þurfa allir sem hingað koma sjóleiðina að fara í skimun vegna kórónuveirunnar. Af þeim 2600 sem hafa komið sjóleiðina til landsins frá 15. júní hafa langflestir komið með Norrænu en þó eru rúmlega 370 sem hafa komið með skipum eða skútum. Ákveðið ferli er viðhaft hvað þetta varðar í stórum höfnum landsins og á minni stöðum hafa mál líka sinn farsæla framgang. „Við fengum mjög góðar upplýsingar frá Landhelgisgæslunni sem spilar stórt hlutverk í þessu eftirliti, þannig að við vorum undirbúnir undir það að þessar skútur væru að koma víða á landinu og settum upp þennan skimunarbúnað þar sem er algangast að þær komi en á þeim stöðum þar sem er minna um að þær komi, en hafa heimild til að koma inn á, þar sér heilsugæslan á viðkomandi stað um skimunina. […] Þetta hefur gengið mjög vel og engin vandamál komið upp í þessu,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn.Vísir/vilhelm Þ annig a ð þ a ð er enginn sem sleppur í gegnum n á larauga ð ? „Nei, nei, það á ekki að vera það. Og það sem er náttúrulega líka, ég segi kannski ekki að það hafi komið okkur á óvart en hefur verið ánægjulegt í þessu, er að fólk sem kemur með þessum hætti til landsins vill komast í skimun. Bæði vill það náttúrulega vera öruggt með að það sé neikvætt eftir að hafa verið nokkra daga á sjó og geti verið öruggt með að enginn um borð sé smitaður. Og síðan er líka talsvert um að þessar skútur séu að sigla áfram til Grænlands og þar er krafa um að fólk hafi farið í próf áður en það kemur til landsins, þannig að fólk nýtir þetta tækifæri í það líka,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Sjá meira
Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. Landhelgisgæslan fylgist með umferð á sjó og þurfa allir sem hingað koma sjóleiðina að fara í skimun vegna kórónuveirunnar. Af þeim 2600 sem hafa komið sjóleiðina til landsins frá 15. júní hafa langflestir komið með Norrænu en þó eru rúmlega 370 sem hafa komið með skipum eða skútum. Ákveðið ferli er viðhaft hvað þetta varðar í stórum höfnum landsins og á minni stöðum hafa mál líka sinn farsæla framgang. „Við fengum mjög góðar upplýsingar frá Landhelgisgæslunni sem spilar stórt hlutverk í þessu eftirliti, þannig að við vorum undirbúnir undir það að þessar skútur væru að koma víða á landinu og settum upp þennan skimunarbúnað þar sem er algangast að þær komi en á þeim stöðum þar sem er minna um að þær komi, en hafa heimild til að koma inn á, þar sér heilsugæslan á viðkomandi stað um skimunina. […] Þetta hefur gengið mjög vel og engin vandamál komið upp í þessu,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn.Vísir/vilhelm Þ annig a ð þ a ð er enginn sem sleppur í gegnum n á larauga ð ? „Nei, nei, það á ekki að vera það. Og það sem er náttúrulega líka, ég segi kannski ekki að það hafi komið okkur á óvart en hefur verið ánægjulegt í þessu, er að fólk sem kemur með þessum hætti til landsins vill komast í skimun. Bæði vill það náttúrulega vera öruggt með að það sé neikvætt eftir að hafa verið nokkra daga á sjó og geti verið öruggt með að enginn um borð sé smitaður. Og síðan er líka talsvert um að þessar skútur séu að sigla áfram til Grænlands og þar er krafa um að fólk hafi farið í próf áður en það kemur til landsins, þannig að fólk nýtir þetta tækifæri í það líka,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Sjá meira