Vill stórsókn í sýnatökum vegna innanlandssmita Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2020 20:00 Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. ARNAR HALLDÓRSSON Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. Tuttugu og einn er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Ellefu smita eru aðskilin og í tveimur þeirra hefur uppruni smits ekki fengist staðfestur. Tíu smitanna eru innanlandssmit og sjö þeirra tengjast manni sem kom frá útlöndum þann 15 júlí og er því um hópsýkingu að ræða. Smitrakning stendur enn yfir vegna hennar en hún kom upp á Akranesi í gær. Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda ótengdra smita þurfi að fara í kerfislegar aðgerðir til að hindra útbreiðslu. Fari þurfi í stórsókn í sýnatöku. „Það sem við þurfum að undirstrika núna er að búa til kerfi sem klárlega greinir alla sem mögulega gætu verið með smit inna landsins,“ sagði Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. Ekki megi vera töf á sýnatökum. „Allir sem gruna að þeir séu með kórónuveiruna geti farið í próf og það strax því ef það er töf þá er það fólk sett í sóttkví en ekki fulla einangrun og þá gæti það blómstrað yfir í eitthvað stærra.“ „Það hefur ekki alltaf verið raunin núna að fólk geti komið og farið strax í próf það hefur orðið smá töf,“ sagði Jón Magnús. Hann óttast að of mikill þungi sé lagður í skimun á landamærum - sem gæti haft áhrif á skimun innanlands. „Rannsóknin er framkvæmd á Landspítalanum og landamæraskimunin leggur gífurlega mikið álag á Landspítalann og þetta þýðir óhjákvæmilega að ef við setjum pening og tíma í eitthvað þá tekur það pening og tíma frá einhverju öðru,“ sagði Jón Magnús. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. Tuttugu og einn er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Ellefu smita eru aðskilin og í tveimur þeirra hefur uppruni smits ekki fengist staðfestur. Tíu smitanna eru innanlandssmit og sjö þeirra tengjast manni sem kom frá útlöndum þann 15 júlí og er því um hópsýkingu að ræða. Smitrakning stendur enn yfir vegna hennar en hún kom upp á Akranesi í gær. Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda ótengdra smita þurfi að fara í kerfislegar aðgerðir til að hindra útbreiðslu. Fari þurfi í stórsókn í sýnatöku. „Það sem við þurfum að undirstrika núna er að búa til kerfi sem klárlega greinir alla sem mögulega gætu verið með smit inna landsins,“ sagði Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. Ekki megi vera töf á sýnatökum. „Allir sem gruna að þeir séu með kórónuveiruna geti farið í próf og það strax því ef það er töf þá er það fólk sett í sóttkví en ekki fulla einangrun og þá gæti það blómstrað yfir í eitthvað stærra.“ „Það hefur ekki alltaf verið raunin núna að fólk geti komið og farið strax í próf það hefur orðið smá töf,“ sagði Jón Magnús. Hann óttast að of mikill þungi sé lagður í skimun á landamærum - sem gæti haft áhrif á skimun innanlands. „Rannsóknin er framkvæmd á Landspítalanum og landamæraskimunin leggur gífurlega mikið álag á Landspítalann og þetta þýðir óhjákvæmilega að ef við setjum pening og tíma í eitthvað þá tekur það pening og tíma frá einhverju öðru,“ sagði Jón Magnús.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent