Dagskrá: Meistaradeildin snýr aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. ágúst 2020 06:00 Úr fyrri leik Manchester City og Real Madrid. Burak Akbulut/Getty Images Enginn íslenskur fótbolti að svo stöddu en Meistaradeild Evrópu snýr aftur í kvöld. Tveir leikir í 16-liða úrslitum eru á dagskrá og þeir eru ekki af verri endanum. Á Stöð 2 Sport verður leikur Juventus og Lyon í beinni útsendingu klukkan 18.50 en Lyon vann fyrri leik liðanna 1-0. Cristiano Ronaldo og félagar þurfa því svo sannarlega að bíta í skjaldarrendur í kvöld og sýna hvað í þeim býr. Ronaldo ætti að vera vel úthvíldur en hann lék ekki með Juventus er nífaldir Ítalíumeistarar töpuðu fyrir Roma í síðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Á stöð 2 Sport 2 verður svo leikur Manchester City og Real Madrid í beinni útsendingu á sama tíma. Lærisveinar Pep Guardiola unnu nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Spánarmeisturunum í Madrid og því þurfa menn Zinedine Zidane að spila til sigurs í kvöld. Fyrirliðinn Sergio Ramos verður ekki með Madrid í kvöld þar sem hann nældi sér í rautt spjald í fyrri leik liðanna. Að leik loknum verða svo Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson sér um þau að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Enginn íslenskur fótbolti að svo stöddu en Meistaradeild Evrópu snýr aftur í kvöld. Tveir leikir í 16-liða úrslitum eru á dagskrá og þeir eru ekki af verri endanum. Á Stöð 2 Sport verður leikur Juventus og Lyon í beinni útsendingu klukkan 18.50 en Lyon vann fyrri leik liðanna 1-0. Cristiano Ronaldo og félagar þurfa því svo sannarlega að bíta í skjaldarrendur í kvöld og sýna hvað í þeim býr. Ronaldo ætti að vera vel úthvíldur en hann lék ekki með Juventus er nífaldir Ítalíumeistarar töpuðu fyrir Roma í síðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Á stöð 2 Sport 2 verður svo leikur Manchester City og Real Madrid í beinni útsendingu á sama tíma. Lærisveinar Pep Guardiola unnu nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Spánarmeisturunum í Madrid og því þurfa menn Zinedine Zidane að spila til sigurs í kvöld. Fyrirliðinn Sergio Ramos verður ekki með Madrid í kvöld þar sem hann nældi sér í rautt spjald í fyrri leik liðanna. Að leik loknum verða svo Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson sér um þau að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira