Dagskráin í dag: Meistaradeildin og golf í fyrirrúmi Ísak Hallmundarson skrifar 8. ágúst 2020 06:00 Tiger Woods, Justin Thomas og Rory McIlroy. PGA-Meistaramótið er í beinni í kvöld frá kl. 20:00 á Stöð 2 Golf. GETTY/Harry How Það er veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meistaradeildin er byrjuð aftur með látum og í dag kemur í ljós hvaða lið tryggja sér síðustu tvo farseðlanna í átta liða úrslitin í Portúgal. Veislan hefst kl. 18:15. Þá hefst upphitunarþáttur fyrir leiki kvöldsins. Kl. 18:50 hefst síðan bein útsending frá leik Barcelona og Napoli á Stöð 2 Sport 2 en staðan er jöfn 1-1 í því einvígi eftir fyrri leikinn sem fór fram á Ítalíu. Á sama tíma verður sýnt beint frá leik Bayern Munchen og Chelsea á Stöð 2 Sport. Meistaradeildarmörkin verða síðan beint eftir leikina á slaginu 21:00 á Stöð 2 Sport 2 þar sem allir leikir helgarinnar eru gerðir upp. Á slaginu 20:00 hefst bein útsending frá þriðja degi PGA-Meistaramótsins í golfi. Þetta er fyrsta risamót ársins og er toppbaráttan æsispennandi eftir fyrstu tvo hringina. Ef það er ekki nóg fyrir golfáhugamenn er einnig sýnt beint frá Marathon LPGA Classic mótinu á LPGA mótaröðinni. Bein útsending frá því móti hefst kl. 19:00 á Stöð 2 eSport. Þá verður leikur Linköping og Kristianstad í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 12:50. Allar beinar útsendingar má nálgast hér. Fótbolti Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Golf Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Glódís með á æfingu Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli Sjá meira
Það er veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meistaradeildin er byrjuð aftur með látum og í dag kemur í ljós hvaða lið tryggja sér síðustu tvo farseðlanna í átta liða úrslitin í Portúgal. Veislan hefst kl. 18:15. Þá hefst upphitunarþáttur fyrir leiki kvöldsins. Kl. 18:50 hefst síðan bein útsending frá leik Barcelona og Napoli á Stöð 2 Sport 2 en staðan er jöfn 1-1 í því einvígi eftir fyrri leikinn sem fór fram á Ítalíu. Á sama tíma verður sýnt beint frá leik Bayern Munchen og Chelsea á Stöð 2 Sport. Meistaradeildarmörkin verða síðan beint eftir leikina á slaginu 21:00 á Stöð 2 Sport 2 þar sem allir leikir helgarinnar eru gerðir upp. Á slaginu 20:00 hefst bein útsending frá þriðja degi PGA-Meistaramótsins í golfi. Þetta er fyrsta risamót ársins og er toppbaráttan æsispennandi eftir fyrstu tvo hringina. Ef það er ekki nóg fyrir golfáhugamenn er einnig sýnt beint frá Marathon LPGA Classic mótinu á LPGA mótaröðinni. Bein útsending frá því móti hefst kl. 19:00 á Stöð 2 eSport. Þá verður leikur Linköping og Kristianstad í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 12:50. Allar beinar útsendingar má nálgast hér.
Fótbolti Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Golf Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Glódís með á æfingu Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli Sjá meira