Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2020 20:00 Frá Laugardalsvelli í dag. mynd/egill Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fyrst var sett upp hitatjald í kringum fyrirhugaðan leik Íslands og Rúmeníu og nú er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn og má því sjá holur í vellinum er einungis mánuður er þangað til enska landsliðið kemur hingað í heimsókn í Þjóðadeildinni. „Nú var bara kominn tími á þetta og fengum já frá borginni. Við byrjuðum fyrir viku og klárum eftir smá,“ sagði Kristinn. „Þetta er ekkert svakalegt rask á vellinum. Þetta eru nokkrir skurðir, pípur og tengja saman og kveikja. Þetta er heljarinnar vinna og þegar góðir aðilar vinna að þessu þá gengur þetta.“ Hann segir að ef það verði skipt um völl verði hægt að taka kerfið með en hann segir að þetta auki öll gæði vallarins. „Við erum að setja þetta til þess að auka gæði vallarins og að hann verði betri. Ef einhvern tímann verður skipt um völl þá getum við tekið þetta upp og nýtt það í nýjan völl.“ „Þetta er hefðbundið vökvunarkerfi sem er á flestum völlum í heiminum og við erum búnir að bíða lengi eftir þessu.“ „Þetta hjálpar okkur mikið að halda vellinum flottum og líka varðandi leiki og æfingar, að hann verði betri fyrir leikmenn og spilaður skemmtilegri fótbolti,“ sagði Kristinn. Laugardalsvöllur Þjóðadeild UEFA KSÍ Sportpakkinn Reykjavík Tengdar fréttir Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fyrst var sett upp hitatjald í kringum fyrirhugaðan leik Íslands og Rúmeníu og nú er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn og má því sjá holur í vellinum er einungis mánuður er þangað til enska landsliðið kemur hingað í heimsókn í Þjóðadeildinni. „Nú var bara kominn tími á þetta og fengum já frá borginni. Við byrjuðum fyrir viku og klárum eftir smá,“ sagði Kristinn. „Þetta er ekkert svakalegt rask á vellinum. Þetta eru nokkrir skurðir, pípur og tengja saman og kveikja. Þetta er heljarinnar vinna og þegar góðir aðilar vinna að þessu þá gengur þetta.“ Hann segir að ef það verði skipt um völl verði hægt að taka kerfið með en hann segir að þetta auki öll gæði vallarins. „Við erum að setja þetta til þess að auka gæði vallarins og að hann verði betri. Ef einhvern tímann verður skipt um völl þá getum við tekið þetta upp og nýtt það í nýjan völl.“ „Þetta er hefðbundið vökvunarkerfi sem er á flestum völlum í heiminum og við erum búnir að bíða lengi eftir þessu.“ „Þetta hjálpar okkur mikið að halda vellinum flottum og líka varðandi leiki og æfingar, að hann verði betri fyrir leikmenn og spilaður skemmtilegri fótbolti,“ sagði Kristinn.
Laugardalsvöllur Þjóðadeild UEFA KSÍ Sportpakkinn Reykjavík Tengdar fréttir Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00