Úrgangur minnkaði í fyrsta sinn í fimm ár Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. janúar 2020 20:00 Sorpa hefur tekið saman tölur fyrir 2019 en þær sýna samdrátt á heildarmagni úrgangs á milli ára í fyrsta sinn frá 2014. Á árunum 2014 til 2018 jókst magn úrgangs um hundrað þúsund tonn. „Og þessi heildarsamdráttur hjá Sorpu sem við erum að taka á móti er um fimmtán prósent,“ segir Ragna Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu. Stór hluti sé vegna þess að minna sé af jarðvegsefnum. „Minna af jarðvegs og steinefnum og þessháttar inn á urðunarstaðinn sem var átt í 30 prósent,“ segir Ragna. Þá sé nokkur samdráttur í úrgangi frá framkvæmdum. Ragna segir að minni losun á sorpi geti tengst samdrætti í efnahagslífinu. „Í gegn um árin höfum við séð sveiflurnar í efnahagnum og um leið og uppsveifla verður í þjóðfélaginu þá eykst úrgangurinn,“ segir Ragna. Þá veitti sorpa átján og hálfs milljón króna styrk út úr Góða hirðinum í árslok 2019. „Við tókum við minna magni í gegn um góða hirðinn en við seldum sextíu prósent meira þannig við erum að fá hagnað og hagræðingu í rekstri þar og það var niðurstaðan, við náðum að styrkja góð málefni um 18 milljónir,“ segir Ragna. Sorpa Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sorpa hefur tekið saman tölur fyrir 2019 en þær sýna samdrátt á heildarmagni úrgangs á milli ára í fyrsta sinn frá 2014. Á árunum 2014 til 2018 jókst magn úrgangs um hundrað þúsund tonn. „Og þessi heildarsamdráttur hjá Sorpu sem við erum að taka á móti er um fimmtán prósent,“ segir Ragna Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu. Stór hluti sé vegna þess að minna sé af jarðvegsefnum. „Minna af jarðvegs og steinefnum og þessháttar inn á urðunarstaðinn sem var átt í 30 prósent,“ segir Ragna. Þá sé nokkur samdráttur í úrgangi frá framkvæmdum. Ragna segir að minni losun á sorpi geti tengst samdrætti í efnahagslífinu. „Í gegn um árin höfum við séð sveiflurnar í efnahagnum og um leið og uppsveifla verður í þjóðfélaginu þá eykst úrgangurinn,“ segir Ragna. Þá veitti sorpa átján og hálfs milljón króna styrk út úr Góða hirðinum í árslok 2019. „Við tókum við minna magni í gegn um góða hirðinn en við seldum sextíu prósent meira þannig við erum að fá hagnað og hagræðingu í rekstri þar og það var niðurstaðan, við náðum að styrkja góð málefni um 18 milljónir,“ segir Ragna.
Sorpa Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira