Úrgangur minnkaði í fyrsta sinn í fimm ár Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. janúar 2020 20:00 Sorpa hefur tekið saman tölur fyrir 2019 en þær sýna samdrátt á heildarmagni úrgangs á milli ára í fyrsta sinn frá 2014. Á árunum 2014 til 2018 jókst magn úrgangs um hundrað þúsund tonn. „Og þessi heildarsamdráttur hjá Sorpu sem við erum að taka á móti er um fimmtán prósent,“ segir Ragna Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu. Stór hluti sé vegna þess að minna sé af jarðvegsefnum. „Minna af jarðvegs og steinefnum og þessháttar inn á urðunarstaðinn sem var átt í 30 prósent,“ segir Ragna. Þá sé nokkur samdráttur í úrgangi frá framkvæmdum. Ragna segir að minni losun á sorpi geti tengst samdrætti í efnahagslífinu. „Í gegn um árin höfum við séð sveiflurnar í efnahagnum og um leið og uppsveifla verður í þjóðfélaginu þá eykst úrgangurinn,“ segir Ragna. Þá veitti sorpa átján og hálfs milljón króna styrk út úr Góða hirðinum í árslok 2019. „Við tókum við minna magni í gegn um góða hirðinn en við seldum sextíu prósent meira þannig við erum að fá hagnað og hagræðingu í rekstri þar og það var niðurstaðan, við náðum að styrkja góð málefni um 18 milljónir,“ segir Ragna. Sorpa Umhverfismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Sorpa hefur tekið saman tölur fyrir 2019 en þær sýna samdrátt á heildarmagni úrgangs á milli ára í fyrsta sinn frá 2014. Á árunum 2014 til 2018 jókst magn úrgangs um hundrað þúsund tonn. „Og þessi heildarsamdráttur hjá Sorpu sem við erum að taka á móti er um fimmtán prósent,“ segir Ragna Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu. Stór hluti sé vegna þess að minna sé af jarðvegsefnum. „Minna af jarðvegs og steinefnum og þessháttar inn á urðunarstaðinn sem var átt í 30 prósent,“ segir Ragna. Þá sé nokkur samdráttur í úrgangi frá framkvæmdum. Ragna segir að minni losun á sorpi geti tengst samdrætti í efnahagslífinu. „Í gegn um árin höfum við séð sveiflurnar í efnahagnum og um leið og uppsveifla verður í þjóðfélaginu þá eykst úrgangurinn,“ segir Ragna. Þá veitti sorpa átján og hálfs milljón króna styrk út úr Góða hirðinum í árslok 2019. „Við tókum við minna magni í gegn um góða hirðinn en við seldum sextíu prósent meira þannig við erum að fá hagnað og hagræðingu í rekstri þar og það var niðurstaðan, við náðum að styrkja góð málefni um 18 milljónir,“ segir Ragna.
Sorpa Umhverfismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira