Sportpakkinn: Vængbrotnir KR-ingar unnu Grindvíkinga í framlengingu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 6. janúar 2020 16:00 Brynjar Þór Björnsson var stigahæstur KR-inga með 22 stig. vísir/bára Fimm leikir voru spilaðir í 12.umferð Dominos deildar karla í körfubolta í gær. Stórleikur umferðarinnar er í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Tindastóli í lokaleik umferðarinnar. Háspennuleikur varð í Grindavík þegar heimamenn tóku á móti Íslandsmeisturum KR. Gestirnir byrjuðu betur og leiddi í hálfleik 46-42. KR bætti í forystuna og komst mest í 15 stiga forystu en Grindavík tókst að laga stöðuna áður en þriðja leikhluta lauk og munurinn þá aðeins þrjú stig, 63-66. Fjórði leikhlutinn var kaflaskiptur og eftir spennandi loka mínútur var staðan 79-79 og því þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit. KR vann að lokum þriggja stiga sigur, 91-94. Í Garðabæ tók topplið Stjörnunnar á móti Þór Þorlákshöfn og voru það gestirnir sem leiddu í hálfleik með einu stigi, 35-34. Stjörnumenn tóku leikinn hins vegar yfir í síðari hálfleik og leiddu þegar mest lét með 22 stigum og fögnuðu að lokum 14 stiga sigri, 84-70. Og á Akureyri tók botnlið Þórs á móti Haukum. Jafnræði var með liðunum í kaflaskiptum fyrri hálfleik en heimamenn leiddu að honum loknum 46-43. Þórsarar höfðu fín tök á leiknum í síðari hálfleik og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 92-89, en Haukar fengu tvö tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni en mistókst það. Mikilvæg stig voru í boði á Hlíðarenda þar sem Valur og Fjölnir mættust í botnslag. Valsmenn mættu tilbúnari til leiks og voru 15 stigum yfir snemma leiks, 19-4. Leikurinn varð spennandi undir lok þriðja leikhluta þegar Fjölnir jafnaði leikinn, 71-71, en þeir sáu svo ekki til sólar í fjórða leikhluta og settu aðeins niður 4 stig til viðbótar. Valur fangaði 17 stiga sigri, 92-75. Þá vann Njarðvík sinn sjöunda leik í röð í gær þegar liðið lagði ÍR að velli. ÍR hélt í við Njarðvíkinga framan af og munurinn aðeins 3 stig að fyrsta leikhluta loknum en lengra komust ÍR-ingar ekki. Njarðvík hélt áfram og leiddi með 11 stigum í hálfleik og unnu að lokum 24 stiga sigur 88-64. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: KR vann í spennuleik Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 91-94 | Framlengdur spennutryllir í Röstinni KR hafði betur í Röstinni eftir framlengdan leik. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 92-75 | Valur skildi Fjölni eftir í valnum Valur sigraði Fjölni örugglega, 92-75, í fallslag Dominos deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 92-89 | Þórsarar lyftu sér af botninum með fyrsta heimasigrinum Þór heldur áfram að bíta frá sér í Dominos-deildinni. 5. janúar 2020 22:15 Björn frá út tímabilið og Jakob með brjósklos Meiðsladraugurinn heldur áfram að leika Íslandsmeistarana grátt. 6. janúar 2020 10:45 Borche: Skiptir máli hvernig þú tapar Þjálfari ÍR hefur áhyggjur af sínu liði eftir tvo tapleiki í röð. 5. janúar 2020 21:15 Hlynur, Logi og Helgi Már náðu sama áfanga og Carter Þrír af okkar fremstu körfuboltamönnum léku á sínum fjórða áratug í gær. 6. janúar 2020 14:00 Pavel náði ekki metinu en jafnaði aftur við þá Jón Kr. Gíslason og Pál Kolbeins Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 6. janúar 2020 15:00 Friðrik Ingi: Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir að leggjast niður og láta valta yfir sig Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. 5. janúar 2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 88-64 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvík jafnaði Keflavík og Tindastól að stigum með öruggum sigri á ÍR í Ljónagryfjunni. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjarnan með fjögurra stiga forskot Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Fimm leikir voru spilaðir í 12.umferð Dominos deildar karla í körfubolta í gær. Stórleikur umferðarinnar er í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Tindastóli í lokaleik umferðarinnar. Háspennuleikur varð í Grindavík þegar heimamenn tóku á móti Íslandsmeisturum KR. Gestirnir byrjuðu betur og leiddi í hálfleik 46-42. KR bætti í forystuna og komst mest í 15 stiga forystu en Grindavík tókst að laga stöðuna áður en þriðja leikhluta lauk og munurinn þá aðeins þrjú stig, 63-66. Fjórði leikhlutinn var kaflaskiptur og eftir spennandi loka mínútur var staðan 79-79 og því þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit. KR vann að lokum þriggja stiga sigur, 91-94. Í Garðabæ tók topplið Stjörnunnar á móti Þór Þorlákshöfn og voru það gestirnir sem leiddu í hálfleik með einu stigi, 35-34. Stjörnumenn tóku leikinn hins vegar yfir í síðari hálfleik og leiddu þegar mest lét með 22 stigum og fögnuðu að lokum 14 stiga sigri, 84-70. Og á Akureyri tók botnlið Þórs á móti Haukum. Jafnræði var með liðunum í kaflaskiptum fyrri hálfleik en heimamenn leiddu að honum loknum 46-43. Þórsarar höfðu fín tök á leiknum í síðari hálfleik og unnu að lokum þriggja stiga sigur, 92-89, en Haukar fengu tvö tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni en mistókst það. Mikilvæg stig voru í boði á Hlíðarenda þar sem Valur og Fjölnir mættust í botnslag. Valsmenn mættu tilbúnari til leiks og voru 15 stigum yfir snemma leiks, 19-4. Leikurinn varð spennandi undir lok þriðja leikhluta þegar Fjölnir jafnaði leikinn, 71-71, en þeir sáu svo ekki til sólar í fjórða leikhluta og settu aðeins niður 4 stig til viðbótar. Valur fangaði 17 stiga sigri, 92-75. Þá vann Njarðvík sinn sjöunda leik í röð í gær þegar liðið lagði ÍR að velli. ÍR hélt í við Njarðvíkinga framan af og munurinn aðeins 3 stig að fyrsta leikhluta loknum en lengra komust ÍR-ingar ekki. Njarðvík hélt áfram og leiddi með 11 stigum í hálfleik og unnu að lokum 24 stiga sigur 88-64. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: KR vann í spennuleik
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 91-94 | Framlengdur spennutryllir í Röstinni KR hafði betur í Röstinni eftir framlengdan leik. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 92-75 | Valur skildi Fjölni eftir í valnum Valur sigraði Fjölni örugglega, 92-75, í fallslag Dominos deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 92-89 | Þórsarar lyftu sér af botninum með fyrsta heimasigrinum Þór heldur áfram að bíta frá sér í Dominos-deildinni. 5. janúar 2020 22:15 Björn frá út tímabilið og Jakob með brjósklos Meiðsladraugurinn heldur áfram að leika Íslandsmeistarana grátt. 6. janúar 2020 10:45 Borche: Skiptir máli hvernig þú tapar Þjálfari ÍR hefur áhyggjur af sínu liði eftir tvo tapleiki í röð. 5. janúar 2020 21:15 Hlynur, Logi og Helgi Már náðu sama áfanga og Carter Þrír af okkar fremstu körfuboltamönnum léku á sínum fjórða áratug í gær. 6. janúar 2020 14:00 Pavel náði ekki metinu en jafnaði aftur við þá Jón Kr. Gíslason og Pál Kolbeins Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 6. janúar 2020 15:00 Friðrik Ingi: Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir að leggjast niður og láta valta yfir sig Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. 5. janúar 2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 88-64 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvík jafnaði Keflavík og Tindastól að stigum með öruggum sigri á ÍR í Ljónagryfjunni. 5. janúar 2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjarnan með fjögurra stiga forskot Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 91-94 | Framlengdur spennutryllir í Röstinni KR hafði betur í Röstinni eftir framlengdan leik. 5. janúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 92-75 | Valur skildi Fjölni eftir í valnum Valur sigraði Fjölni örugglega, 92-75, í fallslag Dominos deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 92-89 | Þórsarar lyftu sér af botninum með fyrsta heimasigrinum Þór heldur áfram að bíta frá sér í Dominos-deildinni. 5. janúar 2020 22:15
Björn frá út tímabilið og Jakob með brjósklos Meiðsladraugurinn heldur áfram að leika Íslandsmeistarana grátt. 6. janúar 2020 10:45
Borche: Skiptir máli hvernig þú tapar Þjálfari ÍR hefur áhyggjur af sínu liði eftir tvo tapleiki í röð. 5. janúar 2020 21:15
Hlynur, Logi og Helgi Már náðu sama áfanga og Carter Þrír af okkar fremstu körfuboltamönnum léku á sínum fjórða áratug í gær. 6. janúar 2020 14:00
Pavel náði ekki metinu en jafnaði aftur við þá Jón Kr. Gíslason og Pál Kolbeins Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 6. janúar 2020 15:00
Friðrik Ingi: Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir að leggjast niður og láta valta yfir sig Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. 5. janúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 88-64 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvík jafnaði Keflavík og Tindastól að stigum með öruggum sigri á ÍR í Ljónagryfjunni. 5. janúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjarnan með fjögurra stiga forskot Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. 5. janúar 2020 22:00