Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 14:15 Það vill enginn sjá blóð í fótboltaleik. Domagoj Vida hjá Dynamo Kiev sést alblóðugur í leik með rússneska liðinu í Evrópudeildinni en hann tengist þó ekki þessari frétt. Getty/Alexandr Gusev Antoine Camilleri var eitthvað illa fyrir kallaður þegar hann sló aðstoðardómara niður í leik í 2. deildinni á Möltu. Atvikið varð í leik Sannat Lions og Oratory Youths og Arnar Björnsson skoðaði betur hvað var í gangi í þessum leik. Camillery spilar með Sannat Lions og brást illa við þegar dómarinn rak hann útaf fyrir grjótharða tæklingu. Hann óð í aðstoðardómarann og sló hann niður. Aðstoðardómarinn, sem er átján ára, lá lengi á vellinum en á meðan var Camilleri færður af velli í lögreglufylgd. Það þarf kannski ekki að koma á óvart að forystumenn Sannat liðsins riftu samningi við leikmanninn eftir að hafa sektað hann um 400 evrur. Fótboltamaðurinn skapheiti kom fyrir rétt daginn eftir atvikið og þar var hann sektaður um 100 evrur. Aðrir og frægari fótboltamenn hafa gengið verklega fram í fótboltaleik. Paulo Di Canio stuggaði við dómaranum Paul Alcock í leik Sheffield Wednesday og Arsenal haustið 1998. Alcock féll með tilþrifum og ítalski knattspyrnukappinn Di Canio fékk í kjölfarið ellefu leikja bann. Hnefahögg Antoine Camilleri var miklu alvarlega en hrinding Di Canio. Aðstoðardómarinn yfirgaf völlinn alblóðugur í framan. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Antoine Camilleri var eitthvað illa fyrir kallaður þegar hann sló aðstoðardómara niður í leik í 2. deildinni á Möltu. Atvikið varð í leik Sannat Lions og Oratory Youths og Arnar Björnsson skoðaði betur hvað var í gangi í þessum leik. Camillery spilar með Sannat Lions og brást illa við þegar dómarinn rak hann útaf fyrir grjótharða tæklingu. Hann óð í aðstoðardómarann og sló hann niður. Aðstoðardómarinn, sem er átján ára, lá lengi á vellinum en á meðan var Camilleri færður af velli í lögreglufylgd. Það þarf kannski ekki að koma á óvart að forystumenn Sannat liðsins riftu samningi við leikmanninn eftir að hafa sektað hann um 400 evrur. Fótboltamaðurinn skapheiti kom fyrir rétt daginn eftir atvikið og þar var hann sektaður um 100 evrur. Aðrir og frægari fótboltamenn hafa gengið verklega fram í fótboltaleik. Paulo Di Canio stuggaði við dómaranum Paul Alcock í leik Sheffield Wednesday og Arsenal haustið 1998. Alcock féll með tilþrifum og ítalski knattspyrnukappinn Di Canio fékk í kjölfarið ellefu leikja bann. Hnefahögg Antoine Camilleri var miklu alvarlega en hrinding Di Canio. Aðstoðardómarinn yfirgaf völlinn alblóðugur í framan. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd
Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira