Aðstandandi segir greiðslu bóta í Guðmundar- og Geirfinnsmálum ekki endapunkt Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. janúar 2020 19:05 „Ég lít alls ekki á þetta sem endapunkt. Mér finnst íslenskt samfélag eiga það inni hjá stjórnvöldum að það sé dreginn af þessu máli lærdómur og það sé öxluð fullkomin ábyrgð á þessu,“ segir Tryggvi Rúnar Brynjarsson, barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar – einn þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Í gær fengu þeir sem sýknaðir voru, og makar og börn þeirra tveggja sem látnir eru, greiddar bætur. Alls voru 774 milljónir króna greiddar úr ríkissjóði ásamt lögmannskostnaði. Tryggvi Rúnar segir þó vissulega jákvætt að ríkisstjórnin skuli viðurkenna bótarétt en vill að málið verði fullkomlega opnað og gert upp. „En mér finnst táknrænt að það eina sem hefur komið frá ríkinu er þingsályktunartillaga um rannsóknarnefnd sem kemur ekki frá ríkisstjórninni heldur Samfylkingunni. Þannig að við eigum enn eftir að sjá að ríkisstjórnin fyrir hönd íslenska ríkisins vilji læra eitthvað af þessu máli.“ Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
„Ég lít alls ekki á þetta sem endapunkt. Mér finnst íslenskt samfélag eiga það inni hjá stjórnvöldum að það sé dreginn af þessu máli lærdómur og það sé öxluð fullkomin ábyrgð á þessu,“ segir Tryggvi Rúnar Brynjarsson, barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar – einn þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Í gær fengu þeir sem sýknaðir voru, og makar og börn þeirra tveggja sem látnir eru, greiddar bætur. Alls voru 774 milljónir króna greiddar úr ríkissjóði ásamt lögmannskostnaði. Tryggvi Rúnar segir þó vissulega jákvætt að ríkisstjórnin skuli viðurkenna bótarétt en vill að málið verði fullkomlega opnað og gert upp. „En mér finnst táknrænt að það eina sem hefur komið frá ríkinu er þingsályktunartillaga um rannsóknarnefnd sem kemur ekki frá ríkisstjórninni heldur Samfylkingunni. Þannig að við eigum enn eftir að sjá að ríkisstjórnin fyrir hönd íslenska ríkisins vilji læra eitthvað af þessu máli.“
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira