Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 09:30 Elías Már í leik með Excelsior. vísir/getty Skattamál íslenska knattspyrnumannsins Elías Más Ómarssonar er til umfjöllunnar í sænskum fjölmiðlum í dag en hann spilar ekki lengur í Svíþjóð. Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Elías Már lék með Gautaborg á árunum 2016 til 2018 áður en hann færði sig yfir til Excelsior þar sem hann leikur nú í hollensku B-deildinni.Íslendingavaktin greindi fyrst frá málinu. Innheimtustofnun sænska ríkisins tók málið hans fyrir og komst að því skattaskuldir Elísar séu fjölmargar eða alls fjórtán talsins. Átta þeirra tengjast launagreiðslum Elíasar frá Gautaborg en hinar sex skuldirnar tengjast innheimtu vegatolla. Skuldar 5 milljónir í skatt í Svíþjóðhttps://t.co/4XTmCL1fxj— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) February 6, 2020 „Ég hef enga hugmynd hvað þetta gæti hugsanlega verið. Ég veit ekkert um þetta. Ég mun auðvitað laga þetta ef þetta eru einhver mistök. Veist þú hvernig ég get haft samband?“ sagði Elías í samtali við blaðamann Göteborgs-Tidningen. Skuldin er talin hljóða upp á 357 þúsund sænskrar krónur sem er um fimm milljónir íslenskra króna. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, hefur svo haft samband við skattayfirvöld í Svíþjóð og reynir að finna lausn á vandamálinu en hann segir þetta skrýtið þar sem hann hafi ekki selt neitt né hagnast í Svíþjóð á einhvern hátt. Elías Már Ómarsson skoraði 14 mörk í 50 deildarleikjum með IFK Göteborg á árunum 2016 til 2018. Fótbolti Íslendingar erlendis Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Skattamál íslenska knattspyrnumannsins Elías Más Ómarssonar er til umfjöllunnar í sænskum fjölmiðlum í dag en hann spilar ekki lengur í Svíþjóð. Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Elías Már lék með Gautaborg á árunum 2016 til 2018 áður en hann færði sig yfir til Excelsior þar sem hann leikur nú í hollensku B-deildinni.Íslendingavaktin greindi fyrst frá málinu. Innheimtustofnun sænska ríkisins tók málið hans fyrir og komst að því skattaskuldir Elísar séu fjölmargar eða alls fjórtán talsins. Átta þeirra tengjast launagreiðslum Elíasar frá Gautaborg en hinar sex skuldirnar tengjast innheimtu vegatolla. Skuldar 5 milljónir í skatt í Svíþjóðhttps://t.co/4XTmCL1fxj— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) February 6, 2020 „Ég hef enga hugmynd hvað þetta gæti hugsanlega verið. Ég veit ekkert um þetta. Ég mun auðvitað laga þetta ef þetta eru einhver mistök. Veist þú hvernig ég get haft samband?“ sagði Elías í samtali við blaðamann Göteborgs-Tidningen. Skuldin er talin hljóða upp á 357 þúsund sænskrar krónur sem er um fimm milljónir íslenskra króna. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, hefur svo haft samband við skattayfirvöld í Svíþjóð og reynir að finna lausn á vandamálinu en hann segir þetta skrýtið þar sem hann hafi ekki selt neitt né hagnast í Svíþjóð á einhvern hátt. Elías Már Ómarsson skoraði 14 mörk í 50 deildarleikjum með IFK Göteborg á árunum 2016 til 2018.
Fótbolti Íslendingar erlendis Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira