Nauðlenti í Madríd með sprungið dekk Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 17:37 Hér sést hvernig vélin hefur sveimað yfir Madríd. Boeing 767-300 vél kanadíska flugfélagsins Air Canada nauðlenti heilu á höldnu á Barajas-flugvelli í Madríd laust eftir klukkan 19 í kvöld að staðartíma, eða skömmu eftir klukkan 18 að íslenskum tíma. Vélin, sem var á leið frá Madríd til Toronto, tók á loft í dag klukkan 14:30 að spænskum tíma. Um hálftíma eftir flugtak komu í ljós vandræði með vélarbúnað og óskaði flugstjóri vélarinnar þá eftir því að fá að koma aftur inn til Madríd til nauðlendingar. Flugvélin var hins vegar full af eldsneyti sem þurfti að brenna áður en hægt var að lenda vélinni. Hún sveimaði því yfir Madríd í nokkra klukkutíma áður en hún lenti skömmu eftir klukkan sjö. Eitt af tíu dekkjum vélarinnar eyðilagðist við flugtak, sprakk að því er virðist, auk þess sem upp komu vandamál með vinstri hreyfil vélarinnar. Alls voru 128 farþegar um borð. Að því er fram kemur á vef spænska dagblaðsins El País hélt flugstjórinn farþegum vel upplýstum á meðan sveimað var um yfir Madríd. Þá fullvissaði hann þá um að ekkert vandamál yrði að lenda þar sem það vantaði ekki fleiri hjól undir vélina en eitt.Fréttin var uppfærð klukkan 18:32. We’ve seen visual confirmation that #AC837 has touched down safely in Madrid. We’re continuing to resolve the issue affecting some user’s access to our services. We apologize for the inconvenience and appreciate your patience.— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020 An Air Canada 767-300 bound for Toronto has been circling its departure airport in Madrid for more than 2 hours, burning fuel as it prepares to land again. The pilot has reportedly told passengers there is a mechanical issue. AC837 is said to have 130 people on board. pic.twitter.com/QM6p8razud— CBC News Alerts (@CBCAlerts) February 3, 2020 Flight #AC837 has been holding for more than 3 hours in order to reduce landing weight. According to @ENAIRE to aircraft plan to land at Madrid Barajas Airport around 19:30 local timehttps://t.co/d1lAaHTqNzpic.twitter.com/0j0rDaiP9o— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020 Fréttir af flugi Kanada Spánn Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Boeing 767-300 vél kanadíska flugfélagsins Air Canada nauðlenti heilu á höldnu á Barajas-flugvelli í Madríd laust eftir klukkan 19 í kvöld að staðartíma, eða skömmu eftir klukkan 18 að íslenskum tíma. Vélin, sem var á leið frá Madríd til Toronto, tók á loft í dag klukkan 14:30 að spænskum tíma. Um hálftíma eftir flugtak komu í ljós vandræði með vélarbúnað og óskaði flugstjóri vélarinnar þá eftir því að fá að koma aftur inn til Madríd til nauðlendingar. Flugvélin var hins vegar full af eldsneyti sem þurfti að brenna áður en hægt var að lenda vélinni. Hún sveimaði því yfir Madríd í nokkra klukkutíma áður en hún lenti skömmu eftir klukkan sjö. Eitt af tíu dekkjum vélarinnar eyðilagðist við flugtak, sprakk að því er virðist, auk þess sem upp komu vandamál með vinstri hreyfil vélarinnar. Alls voru 128 farþegar um borð. Að því er fram kemur á vef spænska dagblaðsins El País hélt flugstjórinn farþegum vel upplýstum á meðan sveimað var um yfir Madríd. Þá fullvissaði hann þá um að ekkert vandamál yrði að lenda þar sem það vantaði ekki fleiri hjól undir vélina en eitt.Fréttin var uppfærð klukkan 18:32. We’ve seen visual confirmation that #AC837 has touched down safely in Madrid. We’re continuing to resolve the issue affecting some user’s access to our services. We apologize for the inconvenience and appreciate your patience.— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020 An Air Canada 767-300 bound for Toronto has been circling its departure airport in Madrid for more than 2 hours, burning fuel as it prepares to land again. The pilot has reportedly told passengers there is a mechanical issue. AC837 is said to have 130 people on board. pic.twitter.com/QM6p8razud— CBC News Alerts (@CBCAlerts) February 3, 2020 Flight #AC837 has been holding for more than 3 hours in order to reduce landing weight. According to @ENAIRE to aircraft plan to land at Madrid Barajas Airport around 19:30 local timehttps://t.co/d1lAaHTqNzpic.twitter.com/0j0rDaiP9o— Flightradar24 (@flightradar24) February 3, 2020
Fréttir af flugi Kanada Spánn Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira