Óléttupróf tekin án samþykkis Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2020 08:00 Danska landsliðskonan Lotte Grigel er í liði Nantes sem er í 3. sæti frönsku deildarinnar. vísir/epa Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Prófin voru tekin við almenna læknisskoðun fyrir tímabilið. Í yfirlýsingunni segir að það sé kolólöglegt að taka óléttupróf án samþykkis leikmanna og að þetta sé árás á þeirra einkalíf. Samtökin segjast hafa sent félaginu bréf og upplýst yfirvöld um stöðu mála, og hyggjast fylgja málinu eftir enda sé algjörlega óviðunandi að svona lagað gerist. L'Equipe segir að umrétt félag sé Nantes og hefur eftir forseta félagsins, Arnaud Ponroy, að „þessi próf hafi að sjálfsögðu verið gerð með samþykki leikmanna“. Það sé bara heimska og óheiðarleiki af hálfu leikmannasamtakanna að skipta sér af málinu því læknir verði að vita hvort leikmenn séu barnshafandi upp á æfingaálag að gera og hugsanlega lyfjagjöf. Hugsanlega hafi þó eitthvað farið úrskeiðis í að útskýra málið almennilega fyrir erlendum leikmönnum félagsins. Þá bætir forsetinn við að krafan um að óléttuprófin væru tekin sé alls ekki frá honum komin. Frakkland Franski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Sjá meira
Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Prófin voru tekin við almenna læknisskoðun fyrir tímabilið. Í yfirlýsingunni segir að það sé kolólöglegt að taka óléttupróf án samþykkis leikmanna og að þetta sé árás á þeirra einkalíf. Samtökin segjast hafa sent félaginu bréf og upplýst yfirvöld um stöðu mála, og hyggjast fylgja málinu eftir enda sé algjörlega óviðunandi að svona lagað gerist. L'Equipe segir að umrétt félag sé Nantes og hefur eftir forseta félagsins, Arnaud Ponroy, að „þessi próf hafi að sjálfsögðu verið gerð með samþykki leikmanna“. Það sé bara heimska og óheiðarleiki af hálfu leikmannasamtakanna að skipta sér af málinu því læknir verði að vita hvort leikmenn séu barnshafandi upp á æfingaálag að gera og hugsanlega lyfjagjöf. Hugsanlega hafi þó eitthvað farið úrskeiðis í að útskýra málið almennilega fyrir erlendum leikmönnum félagsins. Þá bætir forsetinn við að krafan um að óléttuprófin væru tekin sé alls ekki frá honum komin.
Frakkland Franski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Sjá meira