Virðist sem Valur muni draga sig úr Evrópukeppninni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2020 21:30 Valur - Fjölnir, Olísdeild karla. Vetur 2019-2020. Handbolti. Það stefnir í að karlalið Vals í handbolta muni ekki taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Ástæðan eru þær ferðatakmarkanir sem settar hafa verið sökum kórónufaraldursins. Þetta staðfest Gísli Gunnlaugsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, er hann ræddi við Valtý Björn Valtýsson í útvarpsþættinum Mín skoðun í dag. Í lok mánaðarins á Valur að mæta danska félaginu Holstebro í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Leika átti báða leikina í Danmörku. Valtýr Björn spurði Gísla hverjar líkurnar væru á að Valur myndi draga sig úr keppni. „Þær líkur eru meiri en minni. Við erum ekki að fara fá neinar undanþágur frá sóttkví. Þaðe r verið að biðja Íslendinga um að ferðast ekki og við getum ekki flogið í einkavél eins og fótbotlaliðin,“ sagði Gísli. Eins og sóttvarnareglur eru í dag þá væri erfitt fyrir Val að fara erlendis og spila án þess að þurfa fara í sóttkví við heimkomuna. „Það voru flest allir leikmenn til í að gera þetta en þetta er sennilega ekki alveg verjandi,“ sagði Gísli að lokum við Valtý. Handbolti Valur Íslenski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Það stefnir í að karlalið Vals í handbolta muni ekki taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Ástæðan eru þær ferðatakmarkanir sem settar hafa verið sökum kórónufaraldursins. Þetta staðfest Gísli Gunnlaugsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, er hann ræddi við Valtý Björn Valtýsson í útvarpsþættinum Mín skoðun í dag. Í lok mánaðarins á Valur að mæta danska félaginu Holstebro í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Leika átti báða leikina í Danmörku. Valtýr Björn spurði Gísla hverjar líkurnar væru á að Valur myndi draga sig úr keppni. „Þær líkur eru meiri en minni. Við erum ekki að fara fá neinar undanþágur frá sóttkví. Þaðe r verið að biðja Íslendinga um að ferðast ekki og við getum ekki flogið í einkavél eins og fótbotlaliðin,“ sagði Gísli. Eins og sóttvarnareglur eru í dag þá væri erfitt fyrir Val að fara erlendis og spila án þess að þurfa fara í sóttkví við heimkomuna. „Það voru flest allir leikmenn til í að gera þetta en þetta er sennilega ekki alveg verjandi,“ sagði Gísli að lokum við Valtý.
Handbolti Valur Íslenski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita