Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Birgir Olgeirsson skrifar 9. mars 2020 20:39 Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Bannið stendur eins lengi og þurfa þykir og segist íbúinn líta jákvætt á lífið og tilveruna meðan það varir. Heimsóknarbann er við lýði á spítölum og hjúkrunarheimilum til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Er það gert á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi og mögulega lengur. Á Hrafnistu fá íbúar ekki að sjá fjölskyldur sínar á meðan banninu stendur. Valdís Daníelsdóttir er hæstánægð með viðbrögð forsvarsmanna Hrafnistu. „Ég tala við þau í síma. Þetta er allt í lagi, við getum ekkert ráðið við þetta hvort sem er. Þetta er eina ráðið. Við erum pössuð svo vel hérna,“ segir Valdís Daníelsdóttir, íbúi á Hrafnistu. Hún segir ættingja ekki hafa miklar áhyggjur af heimsóknarbanninu. „Þeir sætta sig við það. Þeir tala við mig í síma og það nægir alveg, eða við látum það nægja. Svo bara kemur hitt þegar það er búið, ef það klárast. Maður veit það ekki.“ Og hún segir litla hættu á að þau fái leið á hvort öðru á Hrafnistu á meðan banninu stendur. „Nei alls ekki. Þið fáið það aldrei hjá mér að ég sé leið hérna. Mér finnst þetta yndislegt, mér líður svo vel hérna.“ Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Bannið stendur eins lengi og þurfa þykir og segist íbúinn líta jákvætt á lífið og tilveruna meðan það varir. Heimsóknarbann er við lýði á spítölum og hjúkrunarheimilum til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Er það gert á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi og mögulega lengur. Á Hrafnistu fá íbúar ekki að sjá fjölskyldur sínar á meðan banninu stendur. Valdís Daníelsdóttir er hæstánægð með viðbrögð forsvarsmanna Hrafnistu. „Ég tala við þau í síma. Þetta er allt í lagi, við getum ekkert ráðið við þetta hvort sem er. Þetta er eina ráðið. Við erum pössuð svo vel hérna,“ segir Valdís Daníelsdóttir, íbúi á Hrafnistu. Hún segir ættingja ekki hafa miklar áhyggjur af heimsóknarbanninu. „Þeir sætta sig við það. Þeir tala við mig í síma og það nægir alveg, eða við látum það nægja. Svo bara kemur hitt þegar það er búið, ef það klárast. Maður veit það ekki.“ Og hún segir litla hættu á að þau fái leið á hvort öðru á Hrafnistu á meðan banninu stendur. „Nei alls ekki. Þið fáið það aldrei hjá mér að ég sé leið hérna. Mér finnst þetta yndislegt, mér líður svo vel hérna.“
Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36
Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38